Messi lék níu sinnum á leikmenn Bayern í gær - allt Bayern-liðið þrisvar sinnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2015 15:00 Messi lék varnarmenn Bayern München sundur og saman í gær. vísir/getty Barcelona vann sem kunnugt er öruggan 3-0 sigur á Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Lionel Messi fór hamförum í leiknum, skoraði tvö fyrstu mörk Börsunga og lagði það þriðja upp fyrir Neymar. Það verður því ekki annað sagt en að Barcelona sé í góðri stöðu fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. Sé litið á tölfræði Messi í leiknum í gær kemur ýmislegt í ljós. Argentínski snillingurinn átti t.a.m. fjögur skot á markið, átti fjórar lykilsendingar og vann boltann þrisvar sinnum af mótherja samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored. Sá tölfræðiþáttur sem stendur hins vegar upp úr er að Messi níu sinnum framhjá mótherja í leiknum. Félagar hans í framlínunni voru einnig duglegir að leika á leikmenn Bayern; Neymar lék fimm sinnum á mótherja og Luis Suárez fjórum sinnum. Andrés Iniesta fór sömuleiðis fjórum sinnum framhjá mótherja. Alls fóru leikmenn Barcelona 26 sinnum framhjá mótherja í leiknum en leikmenn Bayern aðeins þrisvar sinnum. Um var að ræða sama leikmanninn í öllum tilfellum; spænska bakvörðinn Juan Bernet. Þessi tölfræði sýnir kannski best hversu mikið Þýskalandsmeistararnir söknuðu Arjen Robben og Franck Ribéry sem eru báðir frá vegna meiðsla. Robben fer 4,5 sinnum framhjá mótherja að meðaltali í leik vetur og Ribéry 3,8 sinnum. Þegar þeirra nýtur ekki við vantar töluvert í leik liðsins; m.ö.o. eiginleikann til að leika á mótherja og brjóta leikinn upp. Sóknarleikur Bayern var fremur stirður í gær og til marks um það átti liðið ekki skot á markið í leiknum. Bayern München tekur á móti Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina á meðan Barcelona fær Alfreð Finnbogason og félaga hans í Real Sociedad í heimsókn.Robbery. Arjen Robben og Franck Ribéry á góðri stund.vísir/getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7. maí 2015 10:30 Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda. 6. maí 2015 19:34 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Þetta gerðist þegar Barcelona og Bayern München mættust síðast | Myndband Pep Guardiola snýr aftur á Nývang í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6. maí 2015 14:45 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Sjá meira
Barcelona vann sem kunnugt er öruggan 3-0 sigur á Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Lionel Messi fór hamförum í leiknum, skoraði tvö fyrstu mörk Börsunga og lagði það þriðja upp fyrir Neymar. Það verður því ekki annað sagt en að Barcelona sé í góðri stöðu fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. Sé litið á tölfræði Messi í leiknum í gær kemur ýmislegt í ljós. Argentínski snillingurinn átti t.a.m. fjögur skot á markið, átti fjórar lykilsendingar og vann boltann þrisvar sinnum af mótherja samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored. Sá tölfræðiþáttur sem stendur hins vegar upp úr er að Messi níu sinnum framhjá mótherja í leiknum. Félagar hans í framlínunni voru einnig duglegir að leika á leikmenn Bayern; Neymar lék fimm sinnum á mótherja og Luis Suárez fjórum sinnum. Andrés Iniesta fór sömuleiðis fjórum sinnum framhjá mótherja. Alls fóru leikmenn Barcelona 26 sinnum framhjá mótherja í leiknum en leikmenn Bayern aðeins þrisvar sinnum. Um var að ræða sama leikmanninn í öllum tilfellum; spænska bakvörðinn Juan Bernet. Þessi tölfræði sýnir kannski best hversu mikið Þýskalandsmeistararnir söknuðu Arjen Robben og Franck Ribéry sem eru báðir frá vegna meiðsla. Robben fer 4,5 sinnum framhjá mótherja að meðaltali í leik vetur og Ribéry 3,8 sinnum. Þegar þeirra nýtur ekki við vantar töluvert í leik liðsins; m.ö.o. eiginleikann til að leika á mótherja og brjóta leikinn upp. Sóknarleikur Bayern var fremur stirður í gær og til marks um það átti liðið ekki skot á markið í leiknum. Bayern München tekur á móti Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina á meðan Barcelona fær Alfreð Finnbogason og félaga hans í Real Sociedad í heimsókn.Robbery. Arjen Robben og Franck Ribéry á góðri stund.vísir/getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7. maí 2015 10:30 Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda. 6. maí 2015 19:34 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Þetta gerðist þegar Barcelona og Bayern München mættust síðast | Myndband Pep Guardiola snýr aftur á Nývang í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6. maí 2015 14:45 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Sjá meira
Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7. maí 2015 10:30
Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda. 6. maí 2015 19:34
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52
Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30
Þetta gerðist þegar Barcelona og Bayern München mættust síðast | Myndband Pep Guardiola snýr aftur á Nývang í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6. maí 2015 14:45
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33