Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2015 14:00 Gonzalo Balbi og Davíð Þór Viðarsson eigast við. vísir/valli FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Sagan segir að sigurvegari úr fyrri leik þessara tveggja liða, sem hafa unnið tíu af síðustu tólf Íslandsmeistarartitlum, endi ofar í töflunni um haustið. Það lið sem hefur unnið fyrri leik FH og KR í deildinni hefur nefnilega endað ofar í ellefu af síðustu tólf skiptum. Undantekningin er frá sumrinu 2012 þegar KR vann 2-0 sigur á FH á KR-vellinum í 7. umferð en FH-ingar komu til baka og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Frá árinu 2003 hafa allir hinir ellefu sigurvegarar úr leik FH og KR í fyrri umferðinni náð betri árangri og átta þeirra hafa farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn. FH vann 3-1 sigur í gærkvöldi eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðustu 17 mínútum leiksins og nú er að sjá hvort hefðin haldist og þeir geri betur í sumar en erkifjendurnir úr Vesturbænum. Hér fyrir neðan má sjá þetta svart á hvítu, það beina tengingu á milli úrslita í fyrri leikjum FH og KR og lokastöðu liðanna í mótslok.Fyrri leikur FH og KR á Íslandsmótinu 2003-2015:1. umferð 2015: FH vann 3-1 FH: ?. sæti - KR: ?. sæti3. umferð 2014: FH vann 1-0FH: 2. sæti - KR: 3. sæti6. umferð 2013: KR vann 4-2 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari5. umferð 2012: KR vann 2-0 (Undantekningin)FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti7. umferð 2011: KR vann 2-0 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari7. umferð 2010: FH vann 3-2FH: 2. sæti - KR: 4. sæti 5. umferð 2009: FH vann 2-1FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2008: FH vann 2-0FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti6. umferð 2007: FH vann 2-0FH: 2. sæti - KR: 8. sæti1. umferð 2006: FH vann 3-0FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2005: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti1. umferð 2004: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti9. umferð 2003: KR vann 1-1 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5. maí 2015 09:30 Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Sagan segir að sigurvegari úr fyrri leik þessara tveggja liða, sem hafa unnið tíu af síðustu tólf Íslandsmeistarartitlum, endi ofar í töflunni um haustið. Það lið sem hefur unnið fyrri leik FH og KR í deildinni hefur nefnilega endað ofar í ellefu af síðustu tólf skiptum. Undantekningin er frá sumrinu 2012 þegar KR vann 2-0 sigur á FH á KR-vellinum í 7. umferð en FH-ingar komu til baka og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Frá árinu 2003 hafa allir hinir ellefu sigurvegarar úr leik FH og KR í fyrri umferðinni náð betri árangri og átta þeirra hafa farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn. FH vann 3-1 sigur í gærkvöldi eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðustu 17 mínútum leiksins og nú er að sjá hvort hefðin haldist og þeir geri betur í sumar en erkifjendurnir úr Vesturbænum. Hér fyrir neðan má sjá þetta svart á hvítu, það beina tengingu á milli úrslita í fyrri leikjum FH og KR og lokastöðu liðanna í mótslok.Fyrri leikur FH og KR á Íslandsmótinu 2003-2015:1. umferð 2015: FH vann 3-1 FH: ?. sæti - KR: ?. sæti3. umferð 2014: FH vann 1-0FH: 2. sæti - KR: 3. sæti6. umferð 2013: KR vann 4-2 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari5. umferð 2012: KR vann 2-0 (Undantekningin)FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti7. umferð 2011: KR vann 2-0 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari7. umferð 2010: FH vann 3-2FH: 2. sæti - KR: 4. sæti 5. umferð 2009: FH vann 2-1FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2008: FH vann 2-0FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti6. umferð 2007: FH vann 2-0FH: 2. sæti - KR: 8. sæti1. umferð 2006: FH vann 3-0FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2005: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti1. umferð 2004: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti9. umferð 2003: KR vann 1-1 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5. maí 2015 09:30 Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5. maí 2015 09:30
Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45
FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56