Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. maí 2015 14:59 Meistararnir báðust afsökunar. vísir/valli Stjarnan hefur beðist afsökunar á vopnaleitargríninu sem það hafði um Leiknismenn á opinberri Twitter-síðu sinni í dag. „Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna komu Ghettoliðsins,“ sagði í tísti frá Stjörnunni. Því fylgdi mynd af vopnaleitarhliði sem Breiðhyltingum fannst ekkert sérstaklega sniðugt. Magnús Guðmundsson, einn dyggasti stuðningsmaður Leiknis, svaraði Stjörnunni á Twitter og sagði: „Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara,“ og bætti við kassmerkjunum ófaglegt og barnalegt.Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna koma Ghettoliðsins #fotboltinetpic.twitter.com/5yaZIn638d — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 16, 2015 Stjarnan hefur beðist afsökunar á Twitter þar sem félagið segir þetta ekki hafa verið illa meint. „Bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar,“ skrifa Stjörnumenn. „Upprunaleg færsla endurspeglar engan veginn það hugarfar sem Stjarnan hefur í gaðr mótherja sinna. Við bjóðum Leiknismenn og þeirra flottu stuðningsmenn velkomna í Garðabæinn,“ segir Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Vísi.Ekki illa meint @LeiknirRvkFC og @Leiknisljonin bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar #fotboltinet — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 17, 2015 Leiknisljónin, stuðningsmannahópur Leiknisliðsins, tekur afsökun Stjörnumanna góða og gilda. „Við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta,“ segja ljónin á Twitter-síðu sinni. Leikur liðanna hefst á Samsung-vellinum klukkan 19.15.@FCStjarnan @LeiknirRvkFC minnsta málið, við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta #húmor #fótbolti #afvopnaðir— Leiknisljónin (@Leiknisljonin) May 17, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Stjarnan hefur beðist afsökunar á vopnaleitargríninu sem það hafði um Leiknismenn á opinberri Twitter-síðu sinni í dag. „Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna komu Ghettoliðsins,“ sagði í tísti frá Stjörnunni. Því fylgdi mynd af vopnaleitarhliði sem Breiðhyltingum fannst ekkert sérstaklega sniðugt. Magnús Guðmundsson, einn dyggasti stuðningsmaður Leiknis, svaraði Stjörnunni á Twitter og sagði: „Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara,“ og bætti við kassmerkjunum ófaglegt og barnalegt.Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna koma Ghettoliðsins #fotboltinetpic.twitter.com/5yaZIn638d — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 16, 2015 Stjarnan hefur beðist afsökunar á Twitter þar sem félagið segir þetta ekki hafa verið illa meint. „Bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar,“ skrifa Stjörnumenn. „Upprunaleg færsla endurspeglar engan veginn það hugarfar sem Stjarnan hefur í gaðr mótherja sinna. Við bjóðum Leiknismenn og þeirra flottu stuðningsmenn velkomna í Garðabæinn,“ segir Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Vísi.Ekki illa meint @LeiknirRvkFC og @Leiknisljonin bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar #fotboltinet — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 17, 2015 Leiknisljónin, stuðningsmannahópur Leiknisliðsins, tekur afsökun Stjörnumanna góða og gilda. „Við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta,“ segja ljónin á Twitter-síðu sinni. Leikur liðanna hefst á Samsung-vellinum klukkan 19.15.@FCStjarnan @LeiknirRvkFC minnsta málið, við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta #húmor #fótbolti #afvopnaðir— Leiknisljónin (@Leiknisljonin) May 17, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira