Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2015 22:02 Allegri heilsar Carlo Anchelotti, stjóra Real Madrid, fyrir leikinn í kvöld. vísir/getty Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. „Ég vissi að leikurinn yrði svona,“ sagði Allegri sem tók við Juventus af Antonio Conte fyrir tímabilið. „Ég sagði við strákana að við þyrftum að sýna hugrekki og spila góðan fótbolta. „Isco og James eru ekki sterkustu varnarmennirnir svo ég sagði við mína menn að sækja á þá og láta þá verjast,“ sagði Allegri. Juventus er þegar orðið ítalskur meistari og komið í úrslitaleik bikarkeppninnar þar í landi. Tímabilið í ár gæti því orðið sögulegt en liðið er aðeins tveimur sigrum frá því að vinna þrennuna. „Ég er að vinna með stórkostlegum hópi leikmanna. Þetta var frábær undanúrslitarimma þar sem bæði lið áttu sína möguleika,“ sagði Allegri ennfremur, alsæll eftir leikinn, en Juventus mætir Barcelona í úrslitaleiknum 6. júní næstkomandi. „Við eigum skilið að vera í úrslitum og ætlum að standa okkur vel þar. „Það er nánast ómögulegt að spila á móti Barcelona en það er eitt að spila tvo leiki við þá, heima og að heiman, eða í einum úrslitaleik. Þar getur allt gerst,“ sagði Allegri að lokum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. „Ég vissi að leikurinn yrði svona,“ sagði Allegri sem tók við Juventus af Antonio Conte fyrir tímabilið. „Ég sagði við strákana að við þyrftum að sýna hugrekki og spila góðan fótbolta. „Isco og James eru ekki sterkustu varnarmennirnir svo ég sagði við mína menn að sækja á þá og láta þá verjast,“ sagði Allegri. Juventus er þegar orðið ítalskur meistari og komið í úrslitaleik bikarkeppninnar þar í landi. Tímabilið í ár gæti því orðið sögulegt en liðið er aðeins tveimur sigrum frá því að vinna þrennuna. „Ég er að vinna með stórkostlegum hópi leikmanna. Þetta var frábær undanúrslitarimma þar sem bæði lið áttu sína möguleika,“ sagði Allegri ennfremur, alsæll eftir leikinn, en Juventus mætir Barcelona í úrslitaleiknum 6. júní næstkomandi. „Við eigum skilið að vera í úrslitum og ætlum að standa okkur vel þar. „Það er nánast ómögulegt að spila á móti Barcelona en það er eitt að spila tvo leiki við þá, heima og að heiman, eða í einum úrslitaleik. Þar getur allt gerst,“ sagði Allegri að lokum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03
Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02
Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20
Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21