Umboðsmaður vill að innanríkisráðuneytið skoði kvörtun flugfarþega Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. maí 2015 16:50 Flugfarþegi ósáttur við umfjöllun Samgöngustofu um kvörtun vegna flugfélags. Vísir/Getty Images/Valli Umboðsmaður Alþingis vill að innanríkisráðuneytið taki til umfjöllunar stjórnsýslukæru sem óánægður flugfarþegi sendi ráðuneytinu vegna umfjöllunar Samgöngustofu á kvörtun sinni. Þetta kemur fram í áliti á vef umboðsmanns. Maðurinn kvartaði upphaflega til Samgöngustofu yfir flugfélagi sem ekki virti bókun hans og eiginkonu hans á ákveðnum sætum í flugvél sem þau fóru með. Samgöngustofa svaraði kvörtun mannsins á þann veg að stofnunin hefði skilning á þeim óþægindum sem hann hafi orðið fyrir vegna málsins en að ekki væri séð að flugfélagið hefði brotið gegn lögum um loftferðir. Maðurinn var ósáttur við þessa niðurstöðu og sendi í kjölfarið tölvupóst til innanríkisráðuneytisins undir yfirskriftinni: „Kærubréf á ákvörðun og niðurstöðu Samgöngustofu.“ Ráðuneytið taldi ekkert í bréfi mannsins benda til þess að Samgöngustofa hafi afgreitt erindi mannsins með óeðlilegum hætti og fjallaði ekki frekar um málið. Umboðsmaður telur að erindi mannsins hafi ekki endaði í réttum farvegi samkvæmt lögum. Jafnframt telur umboðsmaður að Samgöngustofa hafi ekki verið nógu skýr um í hvaða farveg kvörtun mannsins var lögð. Samgöngustofu var sérstaklega kynnt álitið og mældist umboðsmaður til þess að stofnunin gæti framvegis betur að úrlausn um kvartanir flugfarþega séu skýrar og gætt sé að veittar séu leiðbeiningar samkvæmt stjórnsýslulögum. Alþingi Fréttir af flugi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis vill að innanríkisráðuneytið taki til umfjöllunar stjórnsýslukæru sem óánægður flugfarþegi sendi ráðuneytinu vegna umfjöllunar Samgöngustofu á kvörtun sinni. Þetta kemur fram í áliti á vef umboðsmanns. Maðurinn kvartaði upphaflega til Samgöngustofu yfir flugfélagi sem ekki virti bókun hans og eiginkonu hans á ákveðnum sætum í flugvél sem þau fóru með. Samgöngustofa svaraði kvörtun mannsins á þann veg að stofnunin hefði skilning á þeim óþægindum sem hann hafi orðið fyrir vegna málsins en að ekki væri séð að flugfélagið hefði brotið gegn lögum um loftferðir. Maðurinn var ósáttur við þessa niðurstöðu og sendi í kjölfarið tölvupóst til innanríkisráðuneytisins undir yfirskriftinni: „Kærubréf á ákvörðun og niðurstöðu Samgöngustofu.“ Ráðuneytið taldi ekkert í bréfi mannsins benda til þess að Samgöngustofa hafi afgreitt erindi mannsins með óeðlilegum hætti og fjallaði ekki frekar um málið. Umboðsmaður telur að erindi mannsins hafi ekki endaði í réttum farvegi samkvæmt lögum. Jafnframt telur umboðsmaður að Samgöngustofa hafi ekki verið nógu skýr um í hvaða farveg kvörtun mannsins var lögð. Samgöngustofu var sérstaklega kynnt álitið og mældist umboðsmaður til þess að stofnunin gæti framvegis betur að úrlausn um kvartanir flugfarþega séu skýrar og gætt sé að veittar séu leiðbeiningar samkvæmt stjórnsýslulögum.
Alþingi Fréttir af flugi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira