Halldór segir ályktun bæjarráðs Fljótsdalshéraðs lýsa örvæntingu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. maí 2015 13:28 Halldór Halldórsson er oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. Vísir/Pjetur/Vilhelm Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti í gær að lýsa yfir stuðningi við lagafrumvarp þess efnis að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar verði í höndum ríkisvaldsins. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir þessa ályktun lýsa örvæntingu. „Þetta kom mér verulega á óvart ef ég á að segja alveg eins og er vegna þess að ég hefði haldið að sveitarfélögin stæðu algjörlega saman um það að það beri að virða sjálfstjórnarvaldið og skipulagsvaldið er einn af hornsteinum þess.“Sjá einnig: Styðja að borgin verði svipt valdi yfir flugvelli Halldór segist að fyrir sitt leyti sé hann alveg harður á því að það verði að vera flugvöllur í Reykjavík en hann sér enga lausn í því að Alþingi taki skipulagsvaldið af borgarstjórn. „Það getur alveg komið nýr meirihluti á Alþingi sem er annarrar skoðunar einhvern tíamnn og vilji flugvöllinn í burtu alveg eins og það gerist í borgarstjórn. Sveitarfélög eiga bara að útkljá þessi mál sjálf og eiga auðvitað að hlusta á raddir fólksins í því.“ Bæjarráðið á Héraði, þar sem Egilsstaðaflugvöllur er, telur að uppi séu og geti verið aðstæður sem réttlæta inngrip stjórnvalda landsins alls í ákveðnar skipulagsáætlanir. Og í samþykkt bæjarráðs er mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir landið allt áréttað. „Þetta lýsir ákveðinni örvæntingu gagnvart Reykjavíkurflugvallar málinu. Ég skil það vel. Ég tel að þetta endurspegli því miður það að núverandi meirihluti í Reykjavík hafi einhfaldlega gengið of langt,“ sagði Halldór. „En þetta er ekki leiðin.“ Alþingi Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti í gær að lýsa yfir stuðningi við lagafrumvarp þess efnis að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar verði í höndum ríkisvaldsins. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir þessa ályktun lýsa örvæntingu. „Þetta kom mér verulega á óvart ef ég á að segja alveg eins og er vegna þess að ég hefði haldið að sveitarfélögin stæðu algjörlega saman um það að það beri að virða sjálfstjórnarvaldið og skipulagsvaldið er einn af hornsteinum þess.“Sjá einnig: Styðja að borgin verði svipt valdi yfir flugvelli Halldór segist að fyrir sitt leyti sé hann alveg harður á því að það verði að vera flugvöllur í Reykjavík en hann sér enga lausn í því að Alþingi taki skipulagsvaldið af borgarstjórn. „Það getur alveg komið nýr meirihluti á Alþingi sem er annarrar skoðunar einhvern tíamnn og vilji flugvöllinn í burtu alveg eins og það gerist í borgarstjórn. Sveitarfélög eiga bara að útkljá þessi mál sjálf og eiga auðvitað að hlusta á raddir fólksins í því.“ Bæjarráðið á Héraði, þar sem Egilsstaðaflugvöllur er, telur að uppi séu og geti verið aðstæður sem réttlæta inngrip stjórnvalda landsins alls í ákveðnar skipulagsáætlanir. Og í samþykkt bæjarráðs er mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir landið allt áréttað. „Þetta lýsir ákveðinni örvæntingu gagnvart Reykjavíkurflugvallar málinu. Ég skil það vel. Ég tel að þetta endurspegli því miður það að núverandi meirihluti í Reykjavík hafi einhfaldlega gengið of langt,“ sagði Halldór. „En þetta er ekki leiðin.“
Alþingi Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira