Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2015 22:58 Verzlingarnir Helga Lára Guðmundsdóttir og Svava H. Johannessen afhentu upphæðina fyrir hönd Góðgerðafélags skólans. Mynd/UNICEF Góðgerðafélag Verzlunarskóla Íslands gaf í gær 300 þúsund krónur til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn í Nepal. Góðgerðafélagið hafði safnað í heilt ár með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. Þegar liðsmenn í ráðinu sáu fréttir af skelfingarástandinu í Nepal gerðu þeir sér grein fyrir því að þarna þyrfti að hjálpa til. Var því ákveðið að leggja 300 þúsund krónur til neyðarhjálpar UNICEF. Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, segir UNICEF vera nemendunum ótrúlega þakklát. „Neyðin í Nepal er gríðarleg eftir tvo stóra jarðskjálfta og marga minni eftirskjálfta og framlag Verzlinga mun virkilega koma að gagni. Þau munu meðal annars fara í að útvega hreint vatn og hreinlætisgögn, neyðarskýli, nauðsynleg lyf og sálrænan stuðning fyrir börn sem hafa upplifað alltof mikið. UNICEF hefur þegar hjálpað ótal börnum á skjálftasvæðinu og framtak eins og þetta hjá nemendunum í Verzló gerir okkur kleift að gera enn þá meira,“ segir Sigríður. Verzlingarnir Helga Lára Guðmundsdóttir og Svava H. Johannessen afhentu upphæðina fyrir hönd Góðgerðafélags skólans. Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Góðgerðafélag Verzlunarskóla Íslands gaf í gær 300 þúsund krónur til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn í Nepal. Góðgerðafélagið hafði safnað í heilt ár með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. Þegar liðsmenn í ráðinu sáu fréttir af skelfingarástandinu í Nepal gerðu þeir sér grein fyrir því að þarna þyrfti að hjálpa til. Var því ákveðið að leggja 300 þúsund krónur til neyðarhjálpar UNICEF. Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, segir UNICEF vera nemendunum ótrúlega þakklát. „Neyðin í Nepal er gríðarleg eftir tvo stóra jarðskjálfta og marga minni eftirskjálfta og framlag Verzlinga mun virkilega koma að gagni. Þau munu meðal annars fara í að útvega hreint vatn og hreinlætisgögn, neyðarskýli, nauðsynleg lyf og sálrænan stuðning fyrir börn sem hafa upplifað alltof mikið. UNICEF hefur þegar hjálpað ótal börnum á skjálftasvæðinu og framtak eins og þetta hjá nemendunum í Verzló gerir okkur kleift að gera enn þá meira,“ segir Sigríður. Verzlingarnir Helga Lára Guðmundsdóttir og Svava H. Johannessen afhentu upphæðina fyrir hönd Góðgerðafélags skólans.
Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira