Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2015 22:58 Verzlingarnir Helga Lára Guðmundsdóttir og Svava H. Johannessen afhentu upphæðina fyrir hönd Góðgerðafélags skólans. Mynd/UNICEF Góðgerðafélag Verzlunarskóla Íslands gaf í gær 300 þúsund krónur til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn í Nepal. Góðgerðafélagið hafði safnað í heilt ár með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. Þegar liðsmenn í ráðinu sáu fréttir af skelfingarástandinu í Nepal gerðu þeir sér grein fyrir því að þarna þyrfti að hjálpa til. Var því ákveðið að leggja 300 þúsund krónur til neyðarhjálpar UNICEF. Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, segir UNICEF vera nemendunum ótrúlega þakklát. „Neyðin í Nepal er gríðarleg eftir tvo stóra jarðskjálfta og marga minni eftirskjálfta og framlag Verzlinga mun virkilega koma að gagni. Þau munu meðal annars fara í að útvega hreint vatn og hreinlætisgögn, neyðarskýli, nauðsynleg lyf og sálrænan stuðning fyrir börn sem hafa upplifað alltof mikið. UNICEF hefur þegar hjálpað ótal börnum á skjálftasvæðinu og framtak eins og þetta hjá nemendunum í Verzló gerir okkur kleift að gera enn þá meira,“ segir Sigríður. Verzlingarnir Helga Lára Guðmundsdóttir og Svava H. Johannessen afhentu upphæðina fyrir hönd Góðgerðafélags skólans. Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Góðgerðafélag Verzlunarskóla Íslands gaf í gær 300 þúsund krónur til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn í Nepal. Góðgerðafélagið hafði safnað í heilt ár með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. Þegar liðsmenn í ráðinu sáu fréttir af skelfingarástandinu í Nepal gerðu þeir sér grein fyrir því að þarna þyrfti að hjálpa til. Var því ákveðið að leggja 300 þúsund krónur til neyðarhjálpar UNICEF. Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, segir UNICEF vera nemendunum ótrúlega þakklát. „Neyðin í Nepal er gríðarleg eftir tvo stóra jarðskjálfta og marga minni eftirskjálfta og framlag Verzlinga mun virkilega koma að gagni. Þau munu meðal annars fara í að útvega hreint vatn og hreinlætisgögn, neyðarskýli, nauðsynleg lyf og sálrænan stuðning fyrir börn sem hafa upplifað alltof mikið. UNICEF hefur þegar hjálpað ótal börnum á skjálftasvæðinu og framtak eins og þetta hjá nemendunum í Verzló gerir okkur kleift að gera enn þá meira,“ segir Sigríður. Verzlingarnir Helga Lára Guðmundsdóttir og Svava H. Johannessen afhentu upphæðina fyrir hönd Góðgerðafélags skólans.
Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira