Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 10:30 Emil í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Emil Pálsson hefur verið kallaður aftur í FH eftir að hafa verið í láni hjá Fjölni eins og áður hefur komið fram. Emil hefur verið lykilmaður á miðjunni hjá Fjölni sem er hefur komið liða mest á óvart og er í 3.-4. sæti deildarinnar ásamt KR með sautján stig.Meiðsli Sam Hewson hafa hins vegar sett strik í reikninginn hjá FH auk þess sem að liðið þarf að skila inn leikmannalista sínum fyrir þátttökuna í forkeppni Evrópudeild UEFA. „Það er ánægjulegt að vera kominn aftur í FH en auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar og erfitt að skilja við Fjölni nú,“ sagði Emil í samtali við Vísi í dag. FH mætir finnska liðinu SJK á útivelli í næstu viku og vill Emil taka þátt í Evrópuævintýri FH-inga. „Auðvitað vil ég það. Það er það sem allir leikmenn á Íslandi vilja gera - að spila í Evrópukeppni. Það var eitt af því sem ég sá mest eftir við það að fara frá FH í Fjölni á sínum tíma en nú fæ ég vonandi að taka þátt í því.“Vísir/ValliHann segist hafa grætt heilmikið af því að spila með Fjölni í sumar. „Ég sé ekki eftir einni mínútu í Fjölni. Það var mjög vel tekið á móti mér og mér finnst að ég sé orðinn betri fótboltamaður.“ „Ég spilaði mikið sem var gott fyrir sjálfstraustið og fannst að ég stóð mig vel. Liðin gekk vel og það er gott að skilja við Fjölni í 3.-4. sæti en ekki í fallbaráttu. Ég vona innilega að þeim gangi sem allra best og nái sínum markmiðum.“ Næsti leikur FH verður einmitt gegn Fjölni á sunnudag en Emil verður í banni í þeim leik. „Það hefði verið skrýtið að koma aftur í FH og byrja strax á því að spila við Fjölni. En ég mæti vonandi ferskur í næsta leik [sem er gegn SJK] og vonandi fæ ég tækifæri í honum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Emil Pálsson hefur verið kallaður aftur í FH eftir að hafa verið í láni hjá Fjölni eins og áður hefur komið fram. Emil hefur verið lykilmaður á miðjunni hjá Fjölni sem er hefur komið liða mest á óvart og er í 3.-4. sæti deildarinnar ásamt KR með sautján stig.Meiðsli Sam Hewson hafa hins vegar sett strik í reikninginn hjá FH auk þess sem að liðið þarf að skila inn leikmannalista sínum fyrir þátttökuna í forkeppni Evrópudeild UEFA. „Það er ánægjulegt að vera kominn aftur í FH en auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar og erfitt að skilja við Fjölni nú,“ sagði Emil í samtali við Vísi í dag. FH mætir finnska liðinu SJK á útivelli í næstu viku og vill Emil taka þátt í Evrópuævintýri FH-inga. „Auðvitað vil ég það. Það er það sem allir leikmenn á Íslandi vilja gera - að spila í Evrópukeppni. Það var eitt af því sem ég sá mest eftir við það að fara frá FH í Fjölni á sínum tíma en nú fæ ég vonandi að taka þátt í því.“Vísir/ValliHann segist hafa grætt heilmikið af því að spila með Fjölni í sumar. „Ég sé ekki eftir einni mínútu í Fjölni. Það var mjög vel tekið á móti mér og mér finnst að ég sé orðinn betri fótboltamaður.“ „Ég spilaði mikið sem var gott fyrir sjálfstraustið og fannst að ég stóð mig vel. Liðin gekk vel og það er gott að skilja við Fjölni í 3.-4. sæti en ekki í fallbaráttu. Ég vona innilega að þeim gangi sem allra best og nái sínum markmiðum.“ Næsti leikur FH verður einmitt gegn Fjölni á sunnudag en Emil verður í banni í þeim leik. „Það hefði verið skrýtið að koma aftur í FH og byrja strax á því að spila við Fjölni. En ég mæti vonandi ferskur í næsta leik [sem er gegn SJK] og vonandi fæ ég tækifæri í honum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06
FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37