Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2015 16:54 Ágústa Hjördís Kristinsdóttir og Lilja Óskarsdóttir eru lagðar af stað til Nepal. Mynd/Rauði Krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo nýja sendifulltrúa til starfa í Nepal. Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, eru lagðar af stað til Chautara í norðurhluta Nepal þar sem þær koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Nú þegar hafa tveir íslenskir sendifulltrúar starfað í Chautara, Helga Pálmadóttir, deildarhjúkrunarfræðingur, sem hefur nýlega lokið sendiför sinni, og Ríkarður Már Pétursson, rafiðnfræðingur, sem hefur framlengt sendiför sína allt til loka ágústmánaðar. Lilja er margreyndur sendifulltrúi en hún hefur meðal annars starfað fyrir Rauða krossinn í Suður-Súdan árið 2000 og sinnt heilsugæslu í kjölfar náttúruhamfara í Pakistan, Haítí og á Filippseyjum. Hún hefur einnig dvalið í Eþíópu um nokkurra ára skeið og er með framhaldsmenntun í trúarbragðafræði. Ágústa Hjördís fer í sína fyrstu sendiför fyrir Rauða krossinn. Hún er sérfræðingur í bráðahjúkrun og hefur starfað við Landspítalann undanfarin ár. Ágústa Hjördís stundar einnig framhaldsnám í umhverfis-og auðlindafræðum við Háskóla Íslands þar sem hún leggur áherslu á umhverfisvá á þróunarsvæðum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo nýja sendifulltrúa til starfa í Nepal. Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, eru lagðar af stað til Chautara í norðurhluta Nepal þar sem þær koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Nú þegar hafa tveir íslenskir sendifulltrúar starfað í Chautara, Helga Pálmadóttir, deildarhjúkrunarfræðingur, sem hefur nýlega lokið sendiför sinni, og Ríkarður Már Pétursson, rafiðnfræðingur, sem hefur framlengt sendiför sína allt til loka ágústmánaðar. Lilja er margreyndur sendifulltrúi en hún hefur meðal annars starfað fyrir Rauða krossinn í Suður-Súdan árið 2000 og sinnt heilsugæslu í kjölfar náttúruhamfara í Pakistan, Haítí og á Filippseyjum. Hún hefur einnig dvalið í Eþíópu um nokkurra ára skeið og er með framhaldsmenntun í trúarbragðafræði. Ágústa Hjördís fer í sína fyrstu sendiför fyrir Rauða krossinn. Hún er sérfræðingur í bráðahjúkrun og hefur starfað við Landspítalann undanfarin ár. Ágústa Hjördís stundar einnig framhaldsnám í umhverfis-og auðlindafræðum við Háskóla Íslands þar sem hún leggur áherslu á umhverfisvá á þróunarsvæðum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira