Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2015 20:41 Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, gerði sjávarútveg að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. „Við munum ekki ná neinum árangri með því að kollvarpa núverandi kerfi í heild sinni. Það verður gert í litlum og markvissum skrefum eins og gert var ráð fyrir í makrílfrumvarpinu sem lagt var fram á þessu þingi. Það náðist ekki saman um það þó að þar hafi verið mætt öllum kröfum.“ Þetta sagði Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hún sagði það umhugsunarvert að flokkar geti ekki stutt frumvörp þar sem mætt er öllum kröfum þeirra. Þórunn gerði íslenskan sjávarútveg að umræðuefni í ræðu sinni eins og sjá má hér að ofan. Hún sagði íslenskan sjávarútveg þann eina innan OECD landanna sem ekki er ríkisstyrktur og mikilvægt að sjávarútveginum vegni vel. „Það er einfaldlega ekki nóg að eiga skip til að búa til verðmæti, það þarf að kunna að veiða fiskinn, verka fiskinn og selja fiskinn,“ sagði Þórunn. Hún sagði sjávarútveg ná allt frá veiðum til markaðssetningar. Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti „óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag. Slík afstaða er ábyrgðarlaus og ekki til þess fallin að auka virðingu Alþingis.“ Alþingi Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Sjá meira
„Við munum ekki ná neinum árangri með því að kollvarpa núverandi kerfi í heild sinni. Það verður gert í litlum og markvissum skrefum eins og gert var ráð fyrir í makrílfrumvarpinu sem lagt var fram á þessu þingi. Það náðist ekki saman um það þó að þar hafi verið mætt öllum kröfum.“ Þetta sagði Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hún sagði það umhugsunarvert að flokkar geti ekki stutt frumvörp þar sem mætt er öllum kröfum þeirra. Þórunn gerði íslenskan sjávarútveg að umræðuefni í ræðu sinni eins og sjá má hér að ofan. Hún sagði íslenskan sjávarútveg þann eina innan OECD landanna sem ekki er ríkisstyrktur og mikilvægt að sjávarútveginum vegni vel. „Það er einfaldlega ekki nóg að eiga skip til að búa til verðmæti, það þarf að kunna að veiða fiskinn, verka fiskinn og selja fiskinn,“ sagði Þórunn. Hún sagði sjávarútveg ná allt frá veiðum til markaðssetningar. Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti „óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag. Slík afstaða er ábyrgðarlaus og ekki til þess fallin að auka virðingu Alþingis.“
Alþingi Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Sjá meira