Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 10:14 Kampakátir stuðningsmenn Stjörnunnar. Vísir/Pjetur Dregið var í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Takist Stjörnunni að leggja Celtic að velli mun liðið annað hvort fara til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Stjarnan er 2-0 undir í rimmu sinni gegn Celtic eftir tap í Skotlandi á miðvikudag en liðin mætast á Samsung-vellinum í Garðabæ í næstu viku. Aserska liðið Qarabağ mætir FK Rudar Pljevlja í sinnu rimmu í 2. umferð en staðan eftir fyrri leik liðanna, sem fór fram í Aserbaísjan, er markalaus. FH leikur gegn aserska liðinu Inter Baku í forkeppni Evrópudeildar UEFA í næstu viku en fyrri leiknum lauk með 2-1 Aseranna á Kaplakrikavelli í gær. Þrettán lið bættust í hóp þátttökuliðanna í þriðju umferðinni, meðal annarra svissneska liðinu Basel sem Birkir Bjarnason samdi nýverið við. Basel mætir annað hvort FK Sarajevo frá Bosníu eða Lech Poznan, sem Stjarnan sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrra, í sinni rimmu í 3. umferð. Þátttökuliðum var skipt í mismunandi hópa eftir stöðu þeirra. Sigurvegari rimmu Stjörnunnar og Celtic var í efri styrkleikahópi í 1. riðli meistaraliðanna.Leikirnir í 3. umferð: FK Sarajevo (Bosnía)/KKS Lech Poznań (Pólland) - FC Basel PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría)/FC Milsami Orhei (Makedónía) - KF Skënderbeu (Albanía)/Crusaders FC (Norður-Írland) HJK Helsinki (Finnland)/FK Ventspils (Lettland) - NK Maribor (Slóvenía)/FC Astana (Kasakstan) Celtic FC (Skotland)/Stjarnan - Qarabağ FK (Aserbaísjan)/FK Rudar Pljevlja (Svartfjallaland) FK AS Trenčín (Slóvakía)/FC Steaua Bucureşti (Rúmenía) - FK Partizan (Serbía)/FC Dila Gori (Georgía) FC Midtjylland (Danmörk)/Lincoln FC (Gíbraltar) - APOEL FC (Kýpur)/FK Vardar (Makedónía) Hibernians FC (Malta)/ Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Viktoria Plzeň (Tékkland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía)/CS Fola Esch (Lúxemborg) - Molde FK (Noregur)/FC Pyunik (Armenía) The New Saints FC (Wales)/Videoton FC (Ungverjaland) - FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland)/Dundalk FC (Írland) FC Salzburg (Austurríki) - Malmö FF (Svíþjóð)/FK Žalgiris Vilnius (Litháen) Panathinaikos FC (Grikkland) - Club Brugge KV (Belgía) BSC Young Boys (Sviss) - AS Monaco FC (Frakkland) PFC CSKA Moskva (Rússland) - AC Sparta Praha (Tékkland) SK Rapid Wien (Austurríki) - AFC Ajax (Holland) Fenerbahçe SK (Tyrkland) - FC Shakhtar Donetsk (Úkraína) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Dregið var í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Takist Stjörnunni að leggja Celtic að velli mun liðið annað hvort fara til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Stjarnan er 2-0 undir í rimmu sinni gegn Celtic eftir tap í Skotlandi á miðvikudag en liðin mætast á Samsung-vellinum í Garðabæ í næstu viku. Aserska liðið Qarabağ mætir FK Rudar Pljevlja í sinnu rimmu í 2. umferð en staðan eftir fyrri leik liðanna, sem fór fram í Aserbaísjan, er markalaus. FH leikur gegn aserska liðinu Inter Baku í forkeppni Evrópudeildar UEFA í næstu viku en fyrri leiknum lauk með 2-1 Aseranna á Kaplakrikavelli í gær. Þrettán lið bættust í hóp þátttökuliðanna í þriðju umferðinni, meðal annarra svissneska liðinu Basel sem Birkir Bjarnason samdi nýverið við. Basel mætir annað hvort FK Sarajevo frá Bosníu eða Lech Poznan, sem Stjarnan sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrra, í sinni rimmu í 3. umferð. Þátttökuliðum var skipt í mismunandi hópa eftir stöðu þeirra. Sigurvegari rimmu Stjörnunnar og Celtic var í efri styrkleikahópi í 1. riðli meistaraliðanna.Leikirnir í 3. umferð: FK Sarajevo (Bosnía)/KKS Lech Poznań (Pólland) - FC Basel PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría)/FC Milsami Orhei (Makedónía) - KF Skënderbeu (Albanía)/Crusaders FC (Norður-Írland) HJK Helsinki (Finnland)/FK Ventspils (Lettland) - NK Maribor (Slóvenía)/FC Astana (Kasakstan) Celtic FC (Skotland)/Stjarnan - Qarabağ FK (Aserbaísjan)/FK Rudar Pljevlja (Svartfjallaland) FK AS Trenčín (Slóvakía)/FC Steaua Bucureşti (Rúmenía) - FK Partizan (Serbía)/FC Dila Gori (Georgía) FC Midtjylland (Danmörk)/Lincoln FC (Gíbraltar) - APOEL FC (Kýpur)/FK Vardar (Makedónía) Hibernians FC (Malta)/ Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Viktoria Plzeň (Tékkland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía)/CS Fola Esch (Lúxemborg) - Molde FK (Noregur)/FC Pyunik (Armenía) The New Saints FC (Wales)/Videoton FC (Ungverjaland) - FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland)/Dundalk FC (Írland) FC Salzburg (Austurríki) - Malmö FF (Svíþjóð)/FK Žalgiris Vilnius (Litháen) Panathinaikos FC (Grikkland) - Club Brugge KV (Belgía) BSC Young Boys (Sviss) - AS Monaco FC (Frakkland) PFC CSKA Moskva (Rússland) - AC Sparta Praha (Tékkland) SK Rapid Wien (Austurríki) - AFC Ajax (Holland) Fenerbahçe SK (Tyrkland) - FC Shakhtar Donetsk (Úkraína)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn