Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 13:48 Þorsteinn Már í leik gegn ÍBV á dögunum. Vísir/Stefán Þorsteinn Már Ragnarsson, framherji KR, verður áfram hjá félaginu út tímabilið en miklar vangaveltur hafa verið um framtíð hans í Vesturbænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild KR sem kom út rétt í þessu en samkvæmt yfirlýsingu félagsins var um að ræða klásúlu sem gerði það að verkum að Þorsteinn gæti óskað þess að KR myndi íhuga að selja hann að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. KR hefur hinsvegar samkvæmt yfirlýsingunni tekið þá ákvörðun um að halda Þorsteini Má út samningstímann þrátt fyrir að Þorsteinn hafi fengið heimild til þess að ræða við önnur lið í Pepsi-deildinni. Kemur fram í tilkynninguni að þessi ákvörðun sé tekin í góðri sátt við Þorstein en yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan.Tilkynning frá knattspyrnudeild KR Undanfarnar vikur hafa verið uppi vangaveltur um framtíð Þorsteins Más Ragnarssonar og mörg lið hafa sýnt leikmanninum áhuga. Þorsteinn Már er samningsbundinn KR út leiktímabilið 2015 en samkomulag hafði verið í gildi þess efnis að Þorsteinn Már gæti óskað eftir að KR myndi íhuga sölu á honum á miðju yfirstandandi leiktímabili, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Að vel athuguðu máli hefur KR ákveðið að Þorsteinn muni vera um kyrrt hjá KR út samningstímann. Þorsteinn Már gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liði KR og er mikils metinn af stuðningsmönnum félagsins. Ákvörðunin er tekin í góðri sátt leikmannsins og KR. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17 Stjarnan vill fá Þorstein Má og líst vel á Norðmanninn Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. 6. júlí 2015 11:00 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Þorsteinn Már Ragnarsson, framherji KR, verður áfram hjá félaginu út tímabilið en miklar vangaveltur hafa verið um framtíð hans í Vesturbænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild KR sem kom út rétt í þessu en samkvæmt yfirlýsingu félagsins var um að ræða klásúlu sem gerði það að verkum að Þorsteinn gæti óskað þess að KR myndi íhuga að selja hann að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. KR hefur hinsvegar samkvæmt yfirlýsingunni tekið þá ákvörðun um að halda Þorsteini Má út samningstímann þrátt fyrir að Þorsteinn hafi fengið heimild til þess að ræða við önnur lið í Pepsi-deildinni. Kemur fram í tilkynninguni að þessi ákvörðun sé tekin í góðri sátt við Þorstein en yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan.Tilkynning frá knattspyrnudeild KR Undanfarnar vikur hafa verið uppi vangaveltur um framtíð Þorsteins Más Ragnarssonar og mörg lið hafa sýnt leikmanninum áhuga. Þorsteinn Már er samningsbundinn KR út leiktímabilið 2015 en samkomulag hafði verið í gildi þess efnis að Þorsteinn Már gæti óskað eftir að KR myndi íhuga sölu á honum á miðju yfirstandandi leiktímabili, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Að vel athuguðu máli hefur KR ákveðið að Þorsteinn muni vera um kyrrt hjá KR út samningstímann. Þorsteinn Már gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liði KR og er mikils metinn af stuðningsmönnum félagsins. Ákvörðunin er tekin í góðri sátt leikmannsins og KR.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17 Stjarnan vill fá Þorstein Má og líst vel á Norðmanninn Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. 6. júlí 2015 11:00 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17
Stjarnan vill fá Þorstein Má og líst vel á Norðmanninn Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. 6. júlí 2015 11:00
Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51
Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15
„Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25