Örvæntingarfullir flóttamenn ryðjast yfir landamæri Heimir Már Pétursson skrifar 22. ágúst 2015 20:13 Hundruð flóttamanna brutu sér leið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í dag og ítalska strandgæslan bjargaði tæplega þúsund flóttamönnum á Miðjarðarhafi. Örvæntingarfullir karlar, konur og börn, mestmegnis flóttamenn frá Sýrlandi og Írak leita öryggis í vestur Evrópu og flýja nú yfirfullar flóttamannabúðir í Grikklandi. Hermenn reyndu hvað þeim gátu að stoppa fólkið við landamærin í dag en að lokum ruddist fólkið í gegnum gaddavír og varnir þeirra. Þegar yfir landamæri var komið tóku margir á rás lengra inn í Makedóníu og brugðust hermenn við með því að skjóta höggsprengjum til að stöðva för þeirra. Yfir fjörutíu þúsund flóttamenn hafa komið til Makedóníu frá því í júní. Þá bjargaði Ítalska strandgæslan tæplega þúsund flóttamönnum frá Afríku af bátum á Miðjarðarhafi í dag en rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað á Miðjarðarhafi á þessu ári.Sjö fórustí BretlandiSjö manns fórust og einn slasaðist lífshættulega þegar herþota hrapaði á fjölda bíla á þjóðvegi skammt frá flugsýningu í Shoreham-By Sea í vestur Sussex í Bretlandi í dag. Flugvélin var af Hawker Hunter gerð sem er bresk orrustuþota smíðuð á sjötta áratugnum. Flugmaðurinn var að fljúga lykkju í lítilli hæð áður en hann hrapaði. Vitnum ber ekki saman um hvort flugmanninum hafi tekist að skjóta sér út úr flugvélinni. Fjórtán manns hlutu minniháttar sár.0ö Flóttamenn Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Hundruð flóttamanna brutu sér leið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í dag og ítalska strandgæslan bjargaði tæplega þúsund flóttamönnum á Miðjarðarhafi. Örvæntingarfullir karlar, konur og börn, mestmegnis flóttamenn frá Sýrlandi og Írak leita öryggis í vestur Evrópu og flýja nú yfirfullar flóttamannabúðir í Grikklandi. Hermenn reyndu hvað þeim gátu að stoppa fólkið við landamærin í dag en að lokum ruddist fólkið í gegnum gaddavír og varnir þeirra. Þegar yfir landamæri var komið tóku margir á rás lengra inn í Makedóníu og brugðust hermenn við með því að skjóta höggsprengjum til að stöðva för þeirra. Yfir fjörutíu þúsund flóttamenn hafa komið til Makedóníu frá því í júní. Þá bjargaði Ítalska strandgæslan tæplega þúsund flóttamönnum frá Afríku af bátum á Miðjarðarhafi í dag en rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað á Miðjarðarhafi á þessu ári.Sjö fórustí BretlandiSjö manns fórust og einn slasaðist lífshættulega þegar herþota hrapaði á fjölda bíla á þjóðvegi skammt frá flugsýningu í Shoreham-By Sea í vestur Sussex í Bretlandi í dag. Flugvélin var af Hawker Hunter gerð sem er bresk orrustuþota smíðuð á sjötta áratugnum. Flugmaðurinn var að fljúga lykkju í lítilli hæð áður en hann hrapaði. Vitnum ber ekki saman um hvort flugmanninum hafi tekist að skjóta sér út úr flugvélinni. Fjórtán manns hlutu minniháttar sár.0ö
Flóttamenn Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira