Vilja breyta reglum um lesbíur Snærós Sindradóttir skrifar 2. september 2015 07:00 Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár „Við vildum svo gjarnan að sama staða gilti fyrir gagnkynhneigð pör í hjúskap og samkynhneigð pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Fréttablaðið greindi frá því í gær að lesbískum mæðrum væri mismunað því þær væru ekki skráðar mæður barna sinna nema þær hefðu skilað inn yfirlýsingu þess efnis til Þjóðskrár. Hið sama gildir ekki um gagnkynhneigð pör sem hafa getið barn með aðstoð tæknifrjóvgunar. „Staðreyndin er sú að það eru kröfur gerðar í barnalögum um samþykki þeirrar konu sem er í sambúð eða hjúskap og ekki gengur með barn,“ segir Margrét. „Það er búið að leggjast yfir þetta af lögfræðingum hérna og við sjáum okkur ekki fært að fara gegn lögunum.“ Eignist tvær mæður barn með öðrum hætti en tæknifrjóvgun, svo sem með náttúrulegum hætti með aðstoð karlmanns, ber konunni sem gekk með barnið að feðra það. Hin móðirin verður ekki skráð sem slík nema hún stjúpættleiði barnið. Við heildarendurskoðun á barnalögum árið 2013 var þessari reglu ekki breytt þrátt fyrir að athugasemdir hefðu ítrekað borist vegna mismununarinnar. Margrét segir að það sé í höndum Alþingis að breyta reglunum. „Það væri eðlilegt að það væri sama regla sem gilti fyrir alla.“ Alþingi Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Sjá meira
„Við vildum svo gjarnan að sama staða gilti fyrir gagnkynhneigð pör í hjúskap og samkynhneigð pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Fréttablaðið greindi frá því í gær að lesbískum mæðrum væri mismunað því þær væru ekki skráðar mæður barna sinna nema þær hefðu skilað inn yfirlýsingu þess efnis til Þjóðskrár. Hið sama gildir ekki um gagnkynhneigð pör sem hafa getið barn með aðstoð tæknifrjóvgunar. „Staðreyndin er sú að það eru kröfur gerðar í barnalögum um samþykki þeirrar konu sem er í sambúð eða hjúskap og ekki gengur með barn,“ segir Margrét. „Það er búið að leggjast yfir þetta af lögfræðingum hérna og við sjáum okkur ekki fært að fara gegn lögunum.“ Eignist tvær mæður barn með öðrum hætti en tæknifrjóvgun, svo sem með náttúrulegum hætti með aðstoð karlmanns, ber konunni sem gekk með barnið að feðra það. Hin móðirin verður ekki skráð sem slík nema hún stjúpættleiði barnið. Við heildarendurskoðun á barnalögum árið 2013 var þessari reglu ekki breytt þrátt fyrir að athugasemdir hefðu ítrekað borist vegna mismununarinnar. Margrét segir að það sé í höndum Alþingis að breyta reglunum. „Það væri eðlilegt að það væri sama regla sem gilti fyrir alla.“
Alþingi Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Sjá meira