Stjóri Dinamo Zagreb: Arsenal er ekki með lið í heimsklassa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2015 10:00 Alexis Sánchez og félagar komust lítt áleiðis í Zagreb í gær. vísir/getty Zoran Mamic, knattspyrnustjóri Dinamo Zagreb, var ekki hrifinn af frammistöðu Arsenal í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.Zagreb vann leikinn 2-1 en Arsenal lék einum færri frá 40. mínútu þegar Oliver Giroud fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Arsenal er eitt af bestu liðum sem hafa spilað hér. En þeir gerðu allt sem við bjuggumst við að þeir myndu gera,“ sagði Mamic sem fannst lið Arsenal vera fyrirsjáanlegt í gær. „Það var mikilvægt að loka miðsvæðinu og stöðva hraða spilið þeirra. Við vorum ekkert að finna upp hjólið. Við höfum séð önnur lið vinna Arsenal með því að beita sömu taktík. „Arsenal er með fjóra leikmenn í hæsta klassa og aðra góða menn en liðið er ekki í heimsklassa.“ Zagreb hefur mikla yfirburði í Króatíu en liðið hefur orðið meistari þar í landi undanfarin 10 ár. Sigurinn í gærkvöldi var hins vegar fyrsti sigur liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 1999. „Þetta var frábært tækifæri til að sjá hvar við stöndum,“ sagði Mamic ennfremur eftir leikinn. „Stemmningin á vellinum var góð og áhorfendurnir voru frábærir.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Zoran Mamic, knattspyrnustjóri Dinamo Zagreb, var ekki hrifinn af frammistöðu Arsenal í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.Zagreb vann leikinn 2-1 en Arsenal lék einum færri frá 40. mínútu þegar Oliver Giroud fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Arsenal er eitt af bestu liðum sem hafa spilað hér. En þeir gerðu allt sem við bjuggumst við að þeir myndu gera,“ sagði Mamic sem fannst lið Arsenal vera fyrirsjáanlegt í gær. „Það var mikilvægt að loka miðsvæðinu og stöðva hraða spilið þeirra. Við vorum ekkert að finna upp hjólið. Við höfum séð önnur lið vinna Arsenal með því að beita sömu taktík. „Arsenal er með fjóra leikmenn í hæsta klassa og aðra góða menn en liðið er ekki í heimsklassa.“ Zagreb hefur mikla yfirburði í Króatíu en liðið hefur orðið meistari þar í landi undanfarin 10 ár. Sigurinn í gærkvöldi var hins vegar fyrsti sigur liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 1999. „Þetta var frábært tækifæri til að sjá hvar við stöndum,“ sagði Mamic ennfremur eftir leikinn. „Stemmningin á vellinum var góð og áhorfendurnir voru frábærir.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn