Lögreglan varar við fjárkúgurum á Facebook Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. október 2015 10:04 Íslenskir karlmenn hafa verið kúgaðir með kynferðislegum myndböndum sem tekin hafa verið upp í gegnum Skype. Vísir/Getty Images Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar karlmenn við óprúttnum aðilum sem reynt hafa að kúga fé úr mönnum undanfarið. Fjárkúganirnar sem lögreglan hefur fengið tilkynningar um eiga það allar sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum sem hafa átt í innilegum samskiptum við aðila af hinu kyninu gegnum samskiptamiðlana, Facebook og síðan Skype. „Fjárkúgunin fara þannig fram að hugguleg manneskja byrjar að vingast karlana á Facebook og þau samskipti verða síðan af kynferðislegum toga og færast yfir á Skype,“ segir lögreglan í tilkynningu á Facebook. „Þetta reynist síðan vera tekið upp og í framhaldi er viðkomandi hótað að dreifa upptökunum til vina og vandamanna nema að greiðsla sé innt af hendi.“ Lögreglan hvetur fólk til að gæta sérstaklega að sér þegar kemur að samskiptum við ókunnuga í gegnum samskiptamiðla. Gera eigi ráð fyrir því að allt sem framkvæmt sé geti verið tekið upp. Þá vill lögreglan minna á að fólk tilkynni alltaf ef hótanir á borð við þessar berist.Lögreglu hafa borist nokkrar tilkynningar um fjárkúganir, en allar eiga þær það sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Sunday, October 25, 2015 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar karlmenn við óprúttnum aðilum sem reynt hafa að kúga fé úr mönnum undanfarið. Fjárkúganirnar sem lögreglan hefur fengið tilkynningar um eiga það allar sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum sem hafa átt í innilegum samskiptum við aðila af hinu kyninu gegnum samskiptamiðlana, Facebook og síðan Skype. „Fjárkúgunin fara þannig fram að hugguleg manneskja byrjar að vingast karlana á Facebook og þau samskipti verða síðan af kynferðislegum toga og færast yfir á Skype,“ segir lögreglan í tilkynningu á Facebook. „Þetta reynist síðan vera tekið upp og í framhaldi er viðkomandi hótað að dreifa upptökunum til vina og vandamanna nema að greiðsla sé innt af hendi.“ Lögreglan hvetur fólk til að gæta sérstaklega að sér þegar kemur að samskiptum við ókunnuga í gegnum samskiptamiðla. Gera eigi ráð fyrir því að allt sem framkvæmt sé geti verið tekið upp. Þá vill lögreglan minna á að fólk tilkynni alltaf ef hótanir á borð við þessar berist.Lögreglu hafa borist nokkrar tilkynningar um fjárkúganir, en allar eiga þær það sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Sunday, October 25, 2015
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira