Manchester United fékk bara eitt stig í Moskvu | Sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 20:30 Anthony Martial Vísir/EPA Frakkinn Anthony Martial tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti CSKA Moskvu í 3. umferð B-riðils Meistaradeildarinnar í Moskvu í kvöld. Jafnteflið þýðir að Manchester United og CSKA Moskvu eru jöfn í 2. til 3. sæti riðilsins þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Anthony Martial fékk á sig klauflegt víti í fyrri hálfleiknum en bætti fyrir það með því að skora í þeim síðari. Anthony Martial var að flækjast í vörninni þegar hann fékk boltann upp í höndina og dómari leiksins dæmdi víti. Mário Fernandes ætlaði að lyfta boltanum yfir Frakkann unga en Martial freistaðist til að slá í boltann. David de Gea varði vítið vel frá Roman Eremenko en Seydou Doumbia var fyrstur á átta sig og sendi frákastið í markið. CSKA var því komið í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. David de Gea varði einnig frábærlega lúmskt langskot frá Ahmed Musa á 31. mínútu en Musa reyndi þá að nýta sér það að De Gea var kominn aðeins út úr markinu Manchester United var miklu meira með boltann í fyrri hálfleiknum en gekk lítið sem ekkert í að skapa sér færi. Leikmenn CSKA voru nær því að komast í 2-0 í hálfleiknum en United-menn að jafna metin. Anthony Martial bætti fyrir vítið þegar hann jafnaði metin á 65. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Antonio Valencia. Manchester United náðí ekki að tryggja sér sigur og framundan er leikur liðanna á Old Trafford þar sem United-liðið verður bara að vinna.Seydou Doumbia kemur CSKA Moskvu í 1-0 Anthony Martial jafnar fyrir Manchester United Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Frakkinn Anthony Martial tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti CSKA Moskvu í 3. umferð B-riðils Meistaradeildarinnar í Moskvu í kvöld. Jafnteflið þýðir að Manchester United og CSKA Moskvu eru jöfn í 2. til 3. sæti riðilsins þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Anthony Martial fékk á sig klauflegt víti í fyrri hálfleiknum en bætti fyrir það með því að skora í þeim síðari. Anthony Martial var að flækjast í vörninni þegar hann fékk boltann upp í höndina og dómari leiksins dæmdi víti. Mário Fernandes ætlaði að lyfta boltanum yfir Frakkann unga en Martial freistaðist til að slá í boltann. David de Gea varði vítið vel frá Roman Eremenko en Seydou Doumbia var fyrstur á átta sig og sendi frákastið í markið. CSKA var því komið í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. David de Gea varði einnig frábærlega lúmskt langskot frá Ahmed Musa á 31. mínútu en Musa reyndi þá að nýta sér það að De Gea var kominn aðeins út úr markinu Manchester United var miklu meira með boltann í fyrri hálfleiknum en gekk lítið sem ekkert í að skapa sér færi. Leikmenn CSKA voru nær því að komast í 2-0 í hálfleiknum en United-menn að jafna metin. Anthony Martial bætti fyrir vítið þegar hann jafnaði metin á 65. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Antonio Valencia. Manchester United náðí ekki að tryggja sér sigur og framundan er leikur liðanna á Old Trafford þar sem United-liðið verður bara að vinna.Seydou Doumbia kemur CSKA Moskvu í 1-0 Anthony Martial jafnar fyrir Manchester United
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira