Snorri Steinn fer ekki með til Noregs - 18 manna hópurinn klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 20:33 Pétur Júníusson fer með til Osló. Vísir/Stefán Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. Íslenska landsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið spilar við Noreg, Frakkland og Danmörku í Gulldeildinni. Töluverð forföll hafa komið upp undanfarna daga hjá íslenska landsliðinu. Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að snúa aftur til Frakklands og getur ekki verið með. Þeir Vignir Svavarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru báðir meiddir og ekki leikfærir. Aron kallaði þrjá leikmenn inn í æfingahópinn og tveir af þeim fara með til Noregs en það eru þeir Guðmundur Hólmar Helgason og Pétur Júníusson. Heima sitja aftur á móti þeir Arnór Þór Gunnarsson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Janus Daði Smárason en sá síðastnefndi kom inn í hópinn í dag. Leikir Íslands í Gulldeildinni (Golden league) eru: Fimmtudagur 5. nóvember Noregur – Ísland kl.18.45 í Nadderud Arena, Oslo Laugardagur 7. nóvember Frakkland – Ísland kl.14.45 í Nadderud Arena, Osló Sunnudagur 8. nóvember Ísland – Danmörk kl. 19.30 í Nadderud Arena, OslóÍslenski landsliðshópurinn í Gulldeildinni (Golden league):Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphel Aron Pálmarson, MKB Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, USAM Nimes Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Pétur Júníusson, Afturelding Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Tandri Már Konráðsson, Ricoh Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56 Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. Íslenska landsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið spilar við Noreg, Frakkland og Danmörku í Gulldeildinni. Töluverð forföll hafa komið upp undanfarna daga hjá íslenska landsliðinu. Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að snúa aftur til Frakklands og getur ekki verið með. Þeir Vignir Svavarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru báðir meiddir og ekki leikfærir. Aron kallaði þrjá leikmenn inn í æfingahópinn og tveir af þeim fara með til Noregs en það eru þeir Guðmundur Hólmar Helgason og Pétur Júníusson. Heima sitja aftur á móti þeir Arnór Þór Gunnarsson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Janus Daði Smárason en sá síðastnefndi kom inn í hópinn í dag. Leikir Íslands í Gulldeildinni (Golden league) eru: Fimmtudagur 5. nóvember Noregur – Ísland kl.18.45 í Nadderud Arena, Oslo Laugardagur 7. nóvember Frakkland – Ísland kl.14.45 í Nadderud Arena, Osló Sunnudagur 8. nóvember Ísland – Danmörk kl. 19.30 í Nadderud Arena, OslóÍslenski landsliðshópurinn í Gulldeildinni (Golden league):Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphel Aron Pálmarson, MKB Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, USAM Nimes Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Pétur Júníusson, Afturelding Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Tandri Már Konráðsson, Ricoh Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56 Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54
Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56
Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30