Með 80 prósent nýtingu í aukaspyrnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2015 09:45 Brasilíumaðurinn Willian. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Willian skoraði eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Willian kom Chelsea-liðinu í 2-0 í leiknum þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu á 73. mínútu. Þetta var fjórða aukaspyrnumark Willian í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hann jafnaði þar með met landa síns Juninho Pernambucano samkvæmt upplýsingum frá spænska tölfræðingnum Alexis Martín-Tamayo. Juninho skoraði einnig fjögur mörk beint úr aukaspyrnum með franska liðinu Lyon í Meistaradeildinni 2005-2006. Það er ekki síður athyglisvert að Willian hefur ekki þurft margar aukaspyrnur til að skora þessi aukaspyrnumörk. Hann hefur þannig skorað úr 4 af 5 aukaspyrnum sínum í Meistaradeildinni og úr 6 af 12 aukaspyrnum sínum í öllum keppnum. OptaJoe sagði frá þessu. Það að Willian skuli vera með 80 prósent nýtingu úr aukaspyrnum í Meistaradeildinni er mögnuð staðreynd. Það er nánast orðið eins og að fá á sig vítaspyrnu að fá á sig aukaspyrnu rétt fyrir utan teig á móti Chelsea. Willian hefur skoraði öll sex mörkin sín á tímabilinu beint úr aukaspyrnu en þetta er þegar orðið það mesta sem hann hefur skorað á einu tímabili með Chelsea. Willian skoraði 4 mörk á fyrstu tveimur tímabilum sínum á Stamford Bridge. Enginn annar leikmaður hefur heldur náð að skora svona mörk aukaspyrnumörk í toppdeildum Evrópu en í öðru sæti er Roma-maðurinn Miralem Pjanic með fjögur.6 - Willian has scored 6 times from 12 free-kick attempts this season in all comps; 4 of 5 in the Champions League. Specialist.— OptaJoe (@OptaJoe) November 24, 2015 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Willian skoraði eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Willian kom Chelsea-liðinu í 2-0 í leiknum þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu á 73. mínútu. Þetta var fjórða aukaspyrnumark Willian í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hann jafnaði þar með met landa síns Juninho Pernambucano samkvæmt upplýsingum frá spænska tölfræðingnum Alexis Martín-Tamayo. Juninho skoraði einnig fjögur mörk beint úr aukaspyrnum með franska liðinu Lyon í Meistaradeildinni 2005-2006. Það er ekki síður athyglisvert að Willian hefur ekki þurft margar aukaspyrnur til að skora þessi aukaspyrnumörk. Hann hefur þannig skorað úr 4 af 5 aukaspyrnum sínum í Meistaradeildinni og úr 6 af 12 aukaspyrnum sínum í öllum keppnum. OptaJoe sagði frá þessu. Það að Willian skuli vera með 80 prósent nýtingu úr aukaspyrnum í Meistaradeildinni er mögnuð staðreynd. Það er nánast orðið eins og að fá á sig vítaspyrnu að fá á sig aukaspyrnu rétt fyrir utan teig á móti Chelsea. Willian hefur skoraði öll sex mörkin sín á tímabilinu beint úr aukaspyrnu en þetta er þegar orðið það mesta sem hann hefur skorað á einu tímabili með Chelsea. Willian skoraði 4 mörk á fyrstu tveimur tímabilum sínum á Stamford Bridge. Enginn annar leikmaður hefur heldur náð að skora svona mörk aukaspyrnumörk í toppdeildum Evrópu en í öðru sæti er Roma-maðurinn Miralem Pjanic með fjögur.6 - Willian has scored 6 times from 12 free-kick attempts this season in all comps; 4 of 5 in the Champions League. Specialist.— OptaJoe (@OptaJoe) November 24, 2015
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira