Líkir Manchester United leikmanni við Iniesta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2015 17:00 Jesse Lingard. Vísir/Getty Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá Manchester United fer fögrum orðum um Jesse Lingard sem hefur sprungið út hjá United-liðinu á þessu tímabili. Jesse Lingard er 22 ára gamall og búinn að vera leikmaður Manchester United frá 2012. Nú fyrst er hann þó að fá tækifæri með aðalliðinu. Lingard hefur fram að þessu verið lánaður til liða eins og Leicester City (2012-13), Birmingham City (2013-14), Brighton & Hove Albion (2014) og Derby County (2015). Nú þarf United-liðið hinsvegar á honum að halda. „Ég sé Jesse fyrir mér sem ensku útgáfuna af Iniesta. Hann á langa leið fyrir höndum til að ná honum en hann er svoleiðis leikmaður," sagði Rene Meulensteen við heimasíðu Manchester United. „Ég sagði alltaf við hann: Horfðu á eins mörg myndbönd með Andres Iniesta og þú getur," sagði Meulensteen. Jesse Lingard kemur til greina sem besti leikmaður nóvembermánaðar hjá Manchester United ásamt þeim Bastian Schweinsteiger og Chris Smalling. Andrés Iniesta er 31 árs gamall og hefur spilað með Barcelona frá 2002 og spænska landsliðinu frá 2006. Iniesta hefur unnið alla stóru titlana á sínum feril, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Jesse Lingard hefur spilað fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og skoraði sitt eina mark í 2-0 sigri á West Bromwich. Lingard hefur einnig spilað þrjá leiki í Meistaradeildinni. „Fólk er að tala um að hann sé of lítill til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Skoðið bara leikmenn eins og Andreas Iniesta, Xavi, Lionel Messi, David Silva og Juan Mata. Þeir eru allir litlir en það skiptir ekki öllu máli þegar þú ert fljótur að hugsa, fljótur á fótunum og með stórt hjarta. Jesse er þar með fullt hús," sagði Meulensteen.Jesse Lingard.Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá Manchester United fer fögrum orðum um Jesse Lingard sem hefur sprungið út hjá United-liðinu á þessu tímabili. Jesse Lingard er 22 ára gamall og búinn að vera leikmaður Manchester United frá 2012. Nú fyrst er hann þó að fá tækifæri með aðalliðinu. Lingard hefur fram að þessu verið lánaður til liða eins og Leicester City (2012-13), Birmingham City (2013-14), Brighton & Hove Albion (2014) og Derby County (2015). Nú þarf United-liðið hinsvegar á honum að halda. „Ég sé Jesse fyrir mér sem ensku útgáfuna af Iniesta. Hann á langa leið fyrir höndum til að ná honum en hann er svoleiðis leikmaður," sagði Rene Meulensteen við heimasíðu Manchester United. „Ég sagði alltaf við hann: Horfðu á eins mörg myndbönd með Andres Iniesta og þú getur," sagði Meulensteen. Jesse Lingard kemur til greina sem besti leikmaður nóvembermánaðar hjá Manchester United ásamt þeim Bastian Schweinsteiger og Chris Smalling. Andrés Iniesta er 31 árs gamall og hefur spilað með Barcelona frá 2002 og spænska landsliðinu frá 2006. Iniesta hefur unnið alla stóru titlana á sínum feril, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Jesse Lingard hefur spilað fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og skoraði sitt eina mark í 2-0 sigri á West Bromwich. Lingard hefur einnig spilað þrjá leiki í Meistaradeildinni. „Fólk er að tala um að hann sé of lítill til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Skoðið bara leikmenn eins og Andreas Iniesta, Xavi, Lionel Messi, David Silva og Juan Mata. Þeir eru allir litlir en það skiptir ekki öllu máli þegar þú ert fljótur að hugsa, fljótur á fótunum og með stórt hjarta. Jesse er þar með fullt hús," sagði Meulensteen.Jesse Lingard.Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira