Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 23. maí 2015 09:00 Er sögð pólitískt bitbein í Feneyjum. Mynd/Snorri Ásmundsson „Við höfum verið í svona fram og til baka samtali við yfirvöld í Feneyjum sem endaði með þessari afdrifaríku ákvörðun,“ segir Björg Stefánsdóttir, forstöðukona Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. Lögreglan í Feneyjum lokaði Fyrstu moskunni, framlagi Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár. Slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang til að vísa gestum úr byggingunni. Björg segir að aðgerð borgaryfirvalda í Feneyjum veki ýmsar spurningar um hvað sé hluti af listaverkinu og hvar mörk listarinnar liggja. „Þetta er spurning um ritskoðun. Hver er það sem ákveður hvað myndlist er?“ spyr Björg. „Ég tengi þetta við borgarstjórnarkosningarnar sem eru á næstunni. Þarna eru pólitísk öfl að reyna að nýta sér listina til að ná sér í atkvæði,“ segir Unnar Örn Auðarson myndlistarmaður. „Listin ýtir auðvitað alltaf á ákveðin mörk, sama hvort það er pólitík eða smekkur fólks. Rök borgaryfirvalda fyrir lokuninni eru að þarna sé ekki á ferðinni list,“ segir Unnar en erfitt er að meta hvað sé list og hvað ekki. „Þetta er auðvitað framlag Íslands á Feneyjatvíæringinn og verk eftir Christoph Buchel og getur því ekki verið neitt annað en list, sama hvernig viðkomandi öfl reyna að sannfæra fólk um að þetta sé eitthvað annað.“ Unnar segir að yfirstjórn Feneyjatvíæringsins verði nú að bregðast við þessu en um ekkert nema ritskoðun sé að ræða. Feneyjatvíæringurinn Menning Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
„Við höfum verið í svona fram og til baka samtali við yfirvöld í Feneyjum sem endaði með þessari afdrifaríku ákvörðun,“ segir Björg Stefánsdóttir, forstöðukona Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. Lögreglan í Feneyjum lokaði Fyrstu moskunni, framlagi Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár. Slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang til að vísa gestum úr byggingunni. Björg segir að aðgerð borgaryfirvalda í Feneyjum veki ýmsar spurningar um hvað sé hluti af listaverkinu og hvar mörk listarinnar liggja. „Þetta er spurning um ritskoðun. Hver er það sem ákveður hvað myndlist er?“ spyr Björg. „Ég tengi þetta við borgarstjórnarkosningarnar sem eru á næstunni. Þarna eru pólitísk öfl að reyna að nýta sér listina til að ná sér í atkvæði,“ segir Unnar Örn Auðarson myndlistarmaður. „Listin ýtir auðvitað alltaf á ákveðin mörk, sama hvort það er pólitík eða smekkur fólks. Rök borgaryfirvalda fyrir lokuninni eru að þarna sé ekki á ferðinni list,“ segir Unnar en erfitt er að meta hvað sé list og hvað ekki. „Þetta er auðvitað framlag Íslands á Feneyjatvíæringinn og verk eftir Christoph Buchel og getur því ekki verið neitt annað en list, sama hvernig viðkomandi öfl reyna að sannfæra fólk um að þetta sé eitthvað annað.“ Unnar segir að yfirstjórn Feneyjatvíæringsins verði nú að bregðast við þessu en um ekkert nema ritskoðun sé að ræða.
Feneyjatvíæringurinn Menning Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira