Enginn skoraði fleiri mörk en Ronaldo á árinu 2015 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2016 16:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Cristiano Ronaldo skoraði 57 mörk í 57 opinberum leikjum á árinu 2015 með bæði spænska liðinu Real Madrid sem og portúgalska landsliðinu. 54 markanna komu í búningi Real Madrid en þrjú voru í leik með landsliðinu. Cristiano Ronaldo hefur skorað 25 mörk í 23 leikjum það sem af er þessu tímabili þar af 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Mörkin hans 14 í spænsku deildinni í vetur duga samt bara í annað sætið með Neymar því Barcelona-maðurinn Luis Suárez hefur skorað marki meira. Ronaldo var einnig efstur á þessum lista þegar hann skoraði 61 mark árið 2014 og 69 mörk árið 2013. Lionel Messi setti "heimsmet" með því að skorað 90 mörk árið 2012. Cristiano Ronaldo skoraði tvennu í síðustu tveimur leikjum ársins, fyrst 2 mörk í 10-2 sigri á Rayo Vallecano 20. desember og svo 2 mörk í 3-1 sigri á Real Sociedad 30. desember. Það var þó mikill munur á árangri Real Madrid milli ár. Liðið vann ekki titil á árinu 2015 en vann fjóra titla árið á undan þar á meðal sinn tíunda sigur frá upphafi í Evrópukeppni meistaraliða. Lionel Messi er í 2. sæti á listanum í ár með 52 mörk í 61 leik en hann missti talsvert úr vegna meiðsla. Messi og félagar hans í Barcelona áttu hinsvegar magnað ár og unnu fimm af sex titlum í boði, þar á meðal deildina, Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. Pólverjinn Robert Lewandowski varð í 3. sæti með 49 mörk í 58 leikjum, einu marki á undan Úrúgvæmanninum Luis Suárez (48 mörk í 57 leikjum) sem endaði árið með því raða inn mörkum í öllum leikjum.Flest mörk í opinberum leikjum á árinu 2015: 57 - Cristiano Ronaldo 52 - Lionel Messi 49 - Robert Lewandowski 48 - Luis Suárez 46 - Pierre-Emerick Aubameyang 46 - Zlatan Ibrahimovic 45 - Neymar Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Cristiano Ronaldo skoraði 57 mörk í 57 opinberum leikjum á árinu 2015 með bæði spænska liðinu Real Madrid sem og portúgalska landsliðinu. 54 markanna komu í búningi Real Madrid en þrjú voru í leik með landsliðinu. Cristiano Ronaldo hefur skorað 25 mörk í 23 leikjum það sem af er þessu tímabili þar af 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Mörkin hans 14 í spænsku deildinni í vetur duga samt bara í annað sætið með Neymar því Barcelona-maðurinn Luis Suárez hefur skorað marki meira. Ronaldo var einnig efstur á þessum lista þegar hann skoraði 61 mark árið 2014 og 69 mörk árið 2013. Lionel Messi setti "heimsmet" með því að skorað 90 mörk árið 2012. Cristiano Ronaldo skoraði tvennu í síðustu tveimur leikjum ársins, fyrst 2 mörk í 10-2 sigri á Rayo Vallecano 20. desember og svo 2 mörk í 3-1 sigri á Real Sociedad 30. desember. Það var þó mikill munur á árangri Real Madrid milli ár. Liðið vann ekki titil á árinu 2015 en vann fjóra titla árið á undan þar á meðal sinn tíunda sigur frá upphafi í Evrópukeppni meistaraliða. Lionel Messi er í 2. sæti á listanum í ár með 52 mörk í 61 leik en hann missti talsvert úr vegna meiðsla. Messi og félagar hans í Barcelona áttu hinsvegar magnað ár og unnu fimm af sex titlum í boði, þar á meðal deildina, Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. Pólverjinn Robert Lewandowski varð í 3. sæti með 49 mörk í 58 leikjum, einu marki á undan Úrúgvæmanninum Luis Suárez (48 mörk í 57 leikjum) sem endaði árið með því raða inn mörkum í öllum leikjum.Flest mörk í opinberum leikjum á árinu 2015: 57 - Cristiano Ronaldo 52 - Lionel Messi 49 - Robert Lewandowski 48 - Luis Suárez 46 - Pierre-Emerick Aubameyang 46 - Zlatan Ibrahimovic 45 - Neymar
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn