Dregið bæði í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 09:00 Liverpool-menn bíða spenntir eftir því að sjá hver verður andstæðingur liðsins í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Vísir/Getty Það verður nóg um að vera í höfuðstöðvum UEFA í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit í bæði Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni en sextán liða úrslitum beggja keppna lauk í vikunni. Dregið verður í Meistaradeildinni klukkan 11 að íslenskum tíma og í Evrópudeildinni klukkan 12. Átta lið frá fimm löndum eru í pottinum í Meistaradeildinni en sex lönd eiga enn lið í Evrópudeildinni. Nú geta öll lið mæst og því er möguleiki að því að spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid lendi saman í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Manchester City og Liverpool eru einu ensku liðin sem eru eftir í keppninni en það eru þrjú lið frá Spáni með í báðum í keppnum.Liðin sem eru í pottinum í Meistaradeildinni eru: Manchester City frá Englandi Paris Saint-Germain frá Frakkland Bayern München frá Þýskalandi Wolfsburg frá Þýskalandi Benfica frá Portúgal Atlético Madrid frá Spáni Barcelona frá Spáni Real Madrid frá Spáni Átta liða úrslitin fara 5. eða 6. apríl annarsvegar og 12. eða 13. apríl hinsvegar.Liðin sem eru í pottinum í Evrópudeildinni eru: Sparta Prag frá Tékklandi Liverpool frá Englandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Braga frá Portúgal Athletic Bilbao frá Spáni Sevilla frá Spáni Villarreal frá Spáni Shakhtar Donetsk frá Úkraínu Átta liða úrslitin fara 7. apríl annarsvegar og 14. apríl hinsvegar. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Það verður nóg um að vera í höfuðstöðvum UEFA í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit í bæði Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni en sextán liða úrslitum beggja keppna lauk í vikunni. Dregið verður í Meistaradeildinni klukkan 11 að íslenskum tíma og í Evrópudeildinni klukkan 12. Átta lið frá fimm löndum eru í pottinum í Meistaradeildinni en sex lönd eiga enn lið í Evrópudeildinni. Nú geta öll lið mæst og því er möguleiki að því að spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid lendi saman í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Manchester City og Liverpool eru einu ensku liðin sem eru eftir í keppninni en það eru þrjú lið frá Spáni með í báðum í keppnum.Liðin sem eru í pottinum í Meistaradeildinni eru: Manchester City frá Englandi Paris Saint-Germain frá Frakkland Bayern München frá Þýskalandi Wolfsburg frá Þýskalandi Benfica frá Portúgal Atlético Madrid frá Spáni Barcelona frá Spáni Real Madrid frá Spáni Átta liða úrslitin fara 5. eða 6. apríl annarsvegar og 12. eða 13. apríl hinsvegar.Liðin sem eru í pottinum í Evrópudeildinni eru: Sparta Prag frá Tékklandi Liverpool frá Englandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Braga frá Portúgal Athletic Bilbao frá Spáni Sevilla frá Spáni Villarreal frá Spáni Shakhtar Donetsk frá Úkraínu Átta liða úrslitin fara 7. apríl annarsvegar og 14. apríl hinsvegar.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira