Bayern baðst afsökunar fyrir mynd sem þótti minna á helförina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 13:00 Samsett mynd/Vísir Bayern München baðst í gær formlega afsökunar á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum hafði lokið með 2-2 jafntefli en síðari leikurinn fór fram á Allianz-Arena, heimavelli Bayern, í gær. Þar bar Bayern sigur úr býtum. Sjá einnig: Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Umrædd mynd var af lestarteinum sem lágu að Allianz Arena með skiltinu sem á stóð „Qui è la fine“ - hér eru endalokin. Netverjar bentu strax á að myndin þótti minna sterklega á útrýmingabúðirnar í Auschwitz þar sem meira en milljón gyðinga voru líflátnir í síðari heimsstyrjöldinni. „Unga fólkið sem gerði þessa mynd hefur ekki hugmynd um sögu þýsku þjóðarinnar,“ sagði Markus Hörwick, yfirmaður fjölmiðladeildar Bayern. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. 17. mars 2016 09:10 Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Sjá meira
Bayern München baðst í gær formlega afsökunar á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum hafði lokið með 2-2 jafntefli en síðari leikurinn fór fram á Allianz-Arena, heimavelli Bayern, í gær. Þar bar Bayern sigur úr býtum. Sjá einnig: Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Umrædd mynd var af lestarteinum sem lágu að Allianz Arena með skiltinu sem á stóð „Qui è la fine“ - hér eru endalokin. Netverjar bentu strax á að myndin þótti minna sterklega á útrýmingabúðirnar í Auschwitz þar sem meira en milljón gyðinga voru líflátnir í síðari heimsstyrjöldinni. „Unga fólkið sem gerði þessa mynd hefur ekki hugmynd um sögu þýsku þjóðarinnar,“ sagði Markus Hörwick, yfirmaður fjölmiðladeildar Bayern.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. 17. mars 2016 09:10 Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Sjá meira
Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. 17. mars 2016 09:10
Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33
Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15