Enrique um Wenger: Aðeins þeir bestu geta verið svona lengi í sama starfi Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2016 16:30 Arsene Wenger hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. vísir/getty Luis Enrique, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Barcelona, telur að enginn muni þjálfa Katalóníurisann jafn lengi og Arsene Wenger hefur þjálfað Arsenal. Frakkinn hefur nú verið við störf hjá Lundúnarliðinu í tvo áratugi, en Wenger og Enrique mætast annað kvöld þegar Barcelona og Arsenal eigast við öðru sinni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Börsungar eru 2-0 yfir eftir fyrri leikinn og ættu að komast tiltölulega auðveldlega áfram. Enrique vann þrennuna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Barcelona í fyrra og er á góðri leið með að endurtaka afrekið á þessari leiktíð. Arsene Wenger liggur undir mikilli gagnrýni þessa dagana eftir að vinna aðeins einn af síðustu sjö leikjum liðsins. Arsenal er nánast úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn, í nær ómögulegri stöðu í Meistaradeildinni og úr leik í bikarnum eftir 2-1 tap gegn Watford um helgina. Þrátt fyrir slakt gengi Arsenal síðustu vikur segir Enrique að Frakinn sé klárlega einn af bestu þjálfurum heims. „Ég veit ekki hvort nokkur maður hafi þjálfað Barcelona í 20 ár eða hvort það sé hægt í nútímafótbolta,“ sagði Enrique á blaðamannafundi í dag. „Það er ekki hægt að efast um hversu góður Arsene Wenger er sem knattspyrnustjóri. Aðeins þeir bestu geta haldið sama starfinu svona lengi,“ sagði Luis Enrique. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Luis Enrique, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Barcelona, telur að enginn muni þjálfa Katalóníurisann jafn lengi og Arsene Wenger hefur þjálfað Arsenal. Frakkinn hefur nú verið við störf hjá Lundúnarliðinu í tvo áratugi, en Wenger og Enrique mætast annað kvöld þegar Barcelona og Arsenal eigast við öðru sinni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Börsungar eru 2-0 yfir eftir fyrri leikinn og ættu að komast tiltölulega auðveldlega áfram. Enrique vann þrennuna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Barcelona í fyrra og er á góðri leið með að endurtaka afrekið á þessari leiktíð. Arsene Wenger liggur undir mikilli gagnrýni þessa dagana eftir að vinna aðeins einn af síðustu sjö leikjum liðsins. Arsenal er nánast úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn, í nær ómögulegri stöðu í Meistaradeildinni og úr leik í bikarnum eftir 2-1 tap gegn Watford um helgina. Þrátt fyrir slakt gengi Arsenal síðustu vikur segir Enrique að Frakinn sé klárlega einn af bestu þjálfurum heims. „Ég veit ekki hvort nokkur maður hafi þjálfað Barcelona í 20 ár eða hvort það sé hægt í nútímafótbolta,“ sagði Enrique á blaðamannafundi í dag. „Það er ekki hægt að efast um hversu góður Arsene Wenger er sem knattspyrnustjóri. Aðeins þeir bestu geta haldið sama starfinu svona lengi,“ sagði Luis Enrique.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira