Guardiola: Vörn Benfica ein sú besta í Evrópu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2016 14:30 Vísir/Getty Fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu hefjast í kvöld en þýska stórliðið Bayern München fær þá Benfica frá Portúgal í heimsókn í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum. Bayern er talið sigurstranglegri aðilinn en með sigri í rimmunni kemst Bayern áfram í undanúrslitin í fimmta sinn í röð. Benfica hefur hins vegar aðeins tapað einum leik í öllum keppnum undanfarna fjóra mánuði og unnið sautján af nítján leikjum sínum. Enn fremur hefur Benfica aðeins fengið á sig þrettán mörk í þeim. „Mér finnst við ekki sigurstranglegri eftir að ég sá Benfica spila,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi sínum. „Mér finnst mikið til leik liðsins koma. Ég tel að við séum ekki sigurstranglegri og það verður erfitt að komast í undanúrslitin.“ „Benfica spilar mjög ákafan varnarleik. Varnarlína liðsins er ein sú besta í Evrópu. Þeir leyfa andstæðingum sínum varla að skapa færi.“ Arjen Robben verður ekki með í leiknum í kvöld vegna meiðsla en þar að auki eru Holger Badstuber og Jerome Boateng frá. Kingsley Coman kemur aftur í lið Bayern eftir að hann var hvíldur um helgina. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Þess ber að geta að leikurinn er í ólæstri dagskrá. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Sjá meira
Fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu hefjast í kvöld en þýska stórliðið Bayern München fær þá Benfica frá Portúgal í heimsókn í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum. Bayern er talið sigurstranglegri aðilinn en með sigri í rimmunni kemst Bayern áfram í undanúrslitin í fimmta sinn í röð. Benfica hefur hins vegar aðeins tapað einum leik í öllum keppnum undanfarna fjóra mánuði og unnið sautján af nítján leikjum sínum. Enn fremur hefur Benfica aðeins fengið á sig þrettán mörk í þeim. „Mér finnst við ekki sigurstranglegri eftir að ég sá Benfica spila,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi sínum. „Mér finnst mikið til leik liðsins koma. Ég tel að við séum ekki sigurstranglegri og það verður erfitt að komast í undanúrslitin.“ „Benfica spilar mjög ákafan varnarleik. Varnarlína liðsins er ein sú besta í Evrópu. Þeir leyfa andstæðingum sínum varla að skapa færi.“ Arjen Robben verður ekki með í leiknum í kvöld vegna meiðsla en þar að auki eru Holger Badstuber og Jerome Boateng frá. Kingsley Coman kemur aftur í lið Bayern eftir að hann var hvíldur um helgina. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Þess ber að geta að leikurinn er í ólæstri dagskrá.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Sjá meira