Cristiano Ronaldo: Markaskorun er í mínu DNA | Hér eru þrjú sönnunargögn 13. apríl 2016 07:45 Cristiano Ronaldo sést hér búinn að skora í gær. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo var í miklu stuði á Santiago Bernabeu leikvangnum í gærkvöldi en þrenna hans tryggði Real Madrid 3-0 sigur á Wolfsburg og um leið sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. „Þetta þurfti að verða sérstakt kvöld og það varð það. Þetta var fullkominn leikur á endanum," sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn en hann skorað fyrsti tvö mörkin sín með 86 sekúndna millibili í fyrri hálfleiknum. „Markaskorun er í mínu DNA og ég vil halda áfram að skora þau fyrir mitt lið," sagði Ronaldo. Í fyrsta markinu var hann á réttum stað, annað markið skoraði hann með flottum skalla eftir hornspyrnu og það þriðja beint úr aukaspyrnu. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, vildi gera mest úr liðsheildinni en komst þó ekki hjá því að hrósa stjörnuleikmanni sínum. „Hann er að sýna okkur það sem hann er, sem er að hann er besti leikmaðurinn í heimi í dag," sagði Zinedine Zidane. „Cristiano þarf samt á öllu liðinu að halda. Ég vil tala um allt liðið því það náði þessum árangri í sameiningu," sagði Zidane. „Cristiano er engu að síður sérstakur leikmaður því það geta ekki allir skorað þrennu í svona mikilvægum leik," sagði Zidane. Cristiano Ronaldo hefur skorað 16 mörk í 10 leikjum í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hann er alls með 46 mörk í 42 leikjum í öllum keppnum.Skoraði þrennu og fékk að eiga boltann.Vísir/GettyFyrsta markið Annað markið Þriðja markið Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Cristiano Ronaldo var í miklu stuði á Santiago Bernabeu leikvangnum í gærkvöldi en þrenna hans tryggði Real Madrid 3-0 sigur á Wolfsburg og um leið sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. „Þetta þurfti að verða sérstakt kvöld og það varð það. Þetta var fullkominn leikur á endanum," sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn en hann skorað fyrsti tvö mörkin sín með 86 sekúndna millibili í fyrri hálfleiknum. „Markaskorun er í mínu DNA og ég vil halda áfram að skora þau fyrir mitt lið," sagði Ronaldo. Í fyrsta markinu var hann á réttum stað, annað markið skoraði hann með flottum skalla eftir hornspyrnu og það þriðja beint úr aukaspyrnu. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, vildi gera mest úr liðsheildinni en komst þó ekki hjá því að hrósa stjörnuleikmanni sínum. „Hann er að sýna okkur það sem hann er, sem er að hann er besti leikmaðurinn í heimi í dag," sagði Zinedine Zidane. „Cristiano þarf samt á öllu liðinu að halda. Ég vil tala um allt liðið því það náði þessum árangri í sameiningu," sagði Zidane. „Cristiano er engu að síður sérstakur leikmaður því það geta ekki allir skorað þrennu í svona mikilvægum leik," sagði Zidane. Cristiano Ronaldo hefur skorað 16 mörk í 10 leikjum í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hann er alls með 46 mörk í 42 leikjum í öllum keppnum.Skoraði þrennu og fékk að eiga boltann.Vísir/GettyFyrsta markið Annað markið Þriðja markið
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira