Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2016 20:27 Bale teygir sig. Hann var meðal umræðupunktana á Twitter. vísir/getty Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Sergio Ramos kom Real yfir á fimmtándu mínútu, en Yannick Ferreira-Carrasco jafnaði metin ellefu mínútum fyrir leikslok og því þurfti að framlengja. Real vann svo eftir vítaspyrnukeppni, en Juanfran klúðraði eina vítinu. Hann skaut boltanum í stöngina. Markið, vítaspyrnuklúðrið og nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér, en hér að neðan er það helsta af Twitter.Big game Ron er allt í öllu í þessum leik. Einmitt. #BigGameRonMyAss— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Bale búinn að vera frábær í þessum leik.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 28, 2016 Ég myndi alltaf kjósa sambaveisluna á Leiknisvelli í dag fram yfir þennan CL úrslitaleik— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 28, 2016 Showið í Mílanó undirstrikar yfirburði Bandaríkjanna í að setja upp show á íþróttakappleikjum...— Atli Fannar (@atlifannar) May 28, 2016 Fyrir tilviljun hef ég horft á síðustu tvo úrslitaleiki meistaradeildarinnar á bar í Istanbúl. Í þetta sinn er ég á Kleppsvegi 20. Líka næs.— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 28, 2016 Pepe er einn af fimm mestu fávitum heims.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 28, 2016 Hahaha King Pepe! Það er e-ð að þessum manni...— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Það að Real geti ekki haft betri, heiðarlegri eða skemmtilegri leikmann en Pepe er ansi sorglegt #fotbolti #cl365— Ásgeir Einarsson (@AsgeirEinarsson) May 28, 2016 Finnst skiptingarnar hans Zidane svo steiktar - Skiptir bara svona af því bara!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) May 28, 2016 "Geggjað fagn. Kannski kemur það í FIFA 17."Vinkill ungu kynslóðarinnar.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2016 Big game Ron að fá krampa, hélt að hann væri á Herbalife!!!! #nicetan— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Ronaldo má líka líka eiga svona rólegar 90 mínútur þann 14. júní. Takk— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 28, 2016 Bale er eins og Sveppi þegar að við tókum 10km í Reykjavíkurmaraþoninu! Klára báðir samt.— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Pepe, frábært efni í íslenskan stjórnmálamann, kastar sér alltaf niður, fæddur í sjálfsvorkun!— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) May 28, 2016 Hægri bakverðir eiga ekki að taka víti— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) May 28, 2016 Meiddur allan leikinn, sárþjáður, harkaði þetta, vissi hann þyrfti að loka þessum leik í vítaspyrnukeppni! Reif sig svo úr að ofan. 3,2%— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 28, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Sergio Ramos kom Real yfir á fimmtándu mínútu, en Yannick Ferreira-Carrasco jafnaði metin ellefu mínútum fyrir leikslok og því þurfti að framlengja. Real vann svo eftir vítaspyrnukeppni, en Juanfran klúðraði eina vítinu. Hann skaut boltanum í stöngina. Markið, vítaspyrnuklúðrið og nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér, en hér að neðan er það helsta af Twitter.Big game Ron er allt í öllu í þessum leik. Einmitt. #BigGameRonMyAss— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Bale búinn að vera frábær í þessum leik.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 28, 2016 Ég myndi alltaf kjósa sambaveisluna á Leiknisvelli í dag fram yfir þennan CL úrslitaleik— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 28, 2016 Showið í Mílanó undirstrikar yfirburði Bandaríkjanna í að setja upp show á íþróttakappleikjum...— Atli Fannar (@atlifannar) May 28, 2016 Fyrir tilviljun hef ég horft á síðustu tvo úrslitaleiki meistaradeildarinnar á bar í Istanbúl. Í þetta sinn er ég á Kleppsvegi 20. Líka næs.— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 28, 2016 Pepe er einn af fimm mestu fávitum heims.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 28, 2016 Hahaha King Pepe! Það er e-ð að þessum manni...— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Það að Real geti ekki haft betri, heiðarlegri eða skemmtilegri leikmann en Pepe er ansi sorglegt #fotbolti #cl365— Ásgeir Einarsson (@AsgeirEinarsson) May 28, 2016 Finnst skiptingarnar hans Zidane svo steiktar - Skiptir bara svona af því bara!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) May 28, 2016 "Geggjað fagn. Kannski kemur það í FIFA 17."Vinkill ungu kynslóðarinnar.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2016 Big game Ron að fá krampa, hélt að hann væri á Herbalife!!!! #nicetan— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Ronaldo má líka líka eiga svona rólegar 90 mínútur þann 14. júní. Takk— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 28, 2016 Bale er eins og Sveppi þegar að við tókum 10km í Reykjavíkurmaraþoninu! Klára báðir samt.— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Pepe, frábært efni í íslenskan stjórnmálamann, kastar sér alltaf niður, fæddur í sjálfsvorkun!— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) May 28, 2016 Hægri bakverðir eiga ekki að taka víti— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) May 28, 2016 Meiddur allan leikinn, sárþjáður, harkaði þetta, vissi hann þyrfti að loka þessum leik í vítaspyrnukeppni! Reif sig svo úr að ofan. 3,2%— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 28, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30