Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2016 20:27 Bale teygir sig. Hann var meðal umræðupunktana á Twitter. vísir/getty Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Sergio Ramos kom Real yfir á fimmtándu mínútu, en Yannick Ferreira-Carrasco jafnaði metin ellefu mínútum fyrir leikslok og því þurfti að framlengja. Real vann svo eftir vítaspyrnukeppni, en Juanfran klúðraði eina vítinu. Hann skaut boltanum í stöngina. Markið, vítaspyrnuklúðrið og nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér, en hér að neðan er það helsta af Twitter.Big game Ron er allt í öllu í þessum leik. Einmitt. #BigGameRonMyAss— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Bale búinn að vera frábær í þessum leik.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 28, 2016 Ég myndi alltaf kjósa sambaveisluna á Leiknisvelli í dag fram yfir þennan CL úrslitaleik— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 28, 2016 Showið í Mílanó undirstrikar yfirburði Bandaríkjanna í að setja upp show á íþróttakappleikjum...— Atli Fannar (@atlifannar) May 28, 2016 Fyrir tilviljun hef ég horft á síðustu tvo úrslitaleiki meistaradeildarinnar á bar í Istanbúl. Í þetta sinn er ég á Kleppsvegi 20. Líka næs.— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 28, 2016 Pepe er einn af fimm mestu fávitum heims.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 28, 2016 Hahaha King Pepe! Það er e-ð að þessum manni...— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Það að Real geti ekki haft betri, heiðarlegri eða skemmtilegri leikmann en Pepe er ansi sorglegt #fotbolti #cl365— Ásgeir Einarsson (@AsgeirEinarsson) May 28, 2016 Finnst skiptingarnar hans Zidane svo steiktar - Skiptir bara svona af því bara!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) May 28, 2016 "Geggjað fagn. Kannski kemur það í FIFA 17."Vinkill ungu kynslóðarinnar.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2016 Big game Ron að fá krampa, hélt að hann væri á Herbalife!!!! #nicetan— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Ronaldo má líka líka eiga svona rólegar 90 mínútur þann 14. júní. Takk— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 28, 2016 Bale er eins og Sveppi þegar að við tókum 10km í Reykjavíkurmaraþoninu! Klára báðir samt.— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Pepe, frábært efni í íslenskan stjórnmálamann, kastar sér alltaf niður, fæddur í sjálfsvorkun!— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) May 28, 2016 Hægri bakverðir eiga ekki að taka víti— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) May 28, 2016 Meiddur allan leikinn, sárþjáður, harkaði þetta, vissi hann þyrfti að loka þessum leik í vítaspyrnukeppni! Reif sig svo úr að ofan. 3,2%— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 28, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Sergio Ramos kom Real yfir á fimmtándu mínútu, en Yannick Ferreira-Carrasco jafnaði metin ellefu mínútum fyrir leikslok og því þurfti að framlengja. Real vann svo eftir vítaspyrnukeppni, en Juanfran klúðraði eina vítinu. Hann skaut boltanum í stöngina. Markið, vítaspyrnuklúðrið og nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér, en hér að neðan er það helsta af Twitter.Big game Ron er allt í öllu í þessum leik. Einmitt. #BigGameRonMyAss— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Bale búinn að vera frábær í þessum leik.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 28, 2016 Ég myndi alltaf kjósa sambaveisluna á Leiknisvelli í dag fram yfir þennan CL úrslitaleik— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 28, 2016 Showið í Mílanó undirstrikar yfirburði Bandaríkjanna í að setja upp show á íþróttakappleikjum...— Atli Fannar (@atlifannar) May 28, 2016 Fyrir tilviljun hef ég horft á síðustu tvo úrslitaleiki meistaradeildarinnar á bar í Istanbúl. Í þetta sinn er ég á Kleppsvegi 20. Líka næs.— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 28, 2016 Pepe er einn af fimm mestu fávitum heims.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 28, 2016 Hahaha King Pepe! Það er e-ð að þessum manni...— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Það að Real geti ekki haft betri, heiðarlegri eða skemmtilegri leikmann en Pepe er ansi sorglegt #fotbolti #cl365— Ásgeir Einarsson (@AsgeirEinarsson) May 28, 2016 Finnst skiptingarnar hans Zidane svo steiktar - Skiptir bara svona af því bara!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) May 28, 2016 "Geggjað fagn. Kannski kemur það í FIFA 17."Vinkill ungu kynslóðarinnar.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2016 Big game Ron að fá krampa, hélt að hann væri á Herbalife!!!! #nicetan— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Ronaldo má líka líka eiga svona rólegar 90 mínútur þann 14. júní. Takk— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 28, 2016 Bale er eins og Sveppi þegar að við tókum 10km í Reykjavíkurmaraþoninu! Klára báðir samt.— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Pepe, frábært efni í íslenskan stjórnmálamann, kastar sér alltaf niður, fæddur í sjálfsvorkun!— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) May 28, 2016 Hægri bakverðir eiga ekki að taka víti— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) May 28, 2016 Meiddur allan leikinn, sárþjáður, harkaði þetta, vissi hann þyrfti að loka þessum leik í vítaspyrnukeppni! Reif sig svo úr að ofan. 3,2%— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 28, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30