Bale næstbesti Bretinn að mati Daily Mail Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 22:30 Bale hefur unnið Meistaradeildina í tvígang síðan hann kom til Real Madrid. vísir/getty Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Bale hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Real Madrid á síðustu þremur árum, jafn oft og Steve McManaman varð á sínum tíma með sama liði.Sjá einnig: Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Aðeins tveir aðrir Bretar hafa unnið Meistaradeildina með erlendu félagi; Paul Lambert með Borussia Dortmund 1997 og Owen Hargreaves með Bayern München fjórum árum síðar. Í tilefni af þessum áfanga Bales valdi Daily Mail þá bresku leikmenn sem hafa staðið sig best utan heimalandsins, þ.e. í hinum bestu deildum Evrópu.Charles varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus.vísir/gettyEfstu tveir á listanum koma báðir frá Wales. Bale verður að gera sér 2. sætið að góðu en að mati Daily Mail er blíði risinn John Charles besti Bretinn sem hefur spilað í Evrópu. Charles lék með Juventus í fimm ár og varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með liðinu. Jafnir í 3. og 4. sæti eru Englendingarnir Kevin Keegan og David Beckham. Keegan lék með Hamburg á árunum 1977-80 en á þeim tíma var hann Gullboltann í tvígang og varð einu sinni þýskur meistari. Real Madrid keypti Beckham af Manchester United fyrir 25 milljónir punda 2003 og hann lék með liðinu til 2007. Beckham lék svo seinna með AC Milan og Paris Saint-Germain.Keegan vann Gullboltann tvisvar sem leikmaður Hamburg.vísir/gettyBestu Bretarnir utan heimalandsins að mati Daily Mail: 1. John Charles (Wales) 2. Gareth Bale (Wales) 3.-4. Kevin Keegan (England) 3.-4. David Beckham (England) 5. Steve McManaman (England) 6. Owen Hargreaves (England) 7. Gary Lineker (England) 8. Laurie Cunningham (England) 9. Chris Waddle (England) 10. Tony Cascarino (Írland) Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjá meira
Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Bale hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Real Madrid á síðustu þremur árum, jafn oft og Steve McManaman varð á sínum tíma með sama liði.Sjá einnig: Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Aðeins tveir aðrir Bretar hafa unnið Meistaradeildina með erlendu félagi; Paul Lambert með Borussia Dortmund 1997 og Owen Hargreaves með Bayern München fjórum árum síðar. Í tilefni af þessum áfanga Bales valdi Daily Mail þá bresku leikmenn sem hafa staðið sig best utan heimalandsins, þ.e. í hinum bestu deildum Evrópu.Charles varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus.vísir/gettyEfstu tveir á listanum koma báðir frá Wales. Bale verður að gera sér 2. sætið að góðu en að mati Daily Mail er blíði risinn John Charles besti Bretinn sem hefur spilað í Evrópu. Charles lék með Juventus í fimm ár og varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með liðinu. Jafnir í 3. og 4. sæti eru Englendingarnir Kevin Keegan og David Beckham. Keegan lék með Hamburg á árunum 1977-80 en á þeim tíma var hann Gullboltann í tvígang og varð einu sinni þýskur meistari. Real Madrid keypti Beckham af Manchester United fyrir 25 milljónir punda 2003 og hann lék með liðinu til 2007. Beckham lék svo seinna með AC Milan og Paris Saint-Germain.Keegan vann Gullboltann tvisvar sem leikmaður Hamburg.vísir/gettyBestu Bretarnir utan heimalandsins að mati Daily Mail: 1. John Charles (Wales) 2. Gareth Bale (Wales) 3.-4. Kevin Keegan (England) 3.-4. David Beckham (England) 5. Steve McManaman (England) 6. Owen Hargreaves (England) 7. Gary Lineker (England) 8. Laurie Cunningham (England) 9. Chris Waddle (England) 10. Tony Cascarino (Írland)
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjá meira
Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35
Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07
Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36
Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19