Brotist inn í bíla íslenskra stuðningsmanna á meðan strákarnir léku gegn Portúgal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júní 2016 09:30 Jóhann Óli var svo hátt uppi eftir jafnteflið í gær að hann var hinn hressasti þrátt fyrir innbrotið í nótt. Vísir/Tómas Þór Um átta þúsund íslenskir stuðningsmenn létu vel í sér heyra og gott betur á Stade Geofrroy-Guichard í gærkvöldi þar sem frækið og sögulegt jafntefli náðist gegn Portúgal á Evrópumótinu í Frakklandi. Á meðan þeir fögnuðu nýttu hins vegar bíræfnir þjófar tækifærið og brutust inn í bíla í nágrenni leikvangsins. Jóhann Óli Eiðsson, blaðamaður Vísis sem er á ferðalagi í Frakklandi í tilefni EM, var einn þeirra sem kom að brotinni rúðu í bílaleigubíl sínum á tólfta tímanum í nótt að staðartíma eftir að leik lauk. Farið hafði verið inn í bílinn og meðal þess sem var tekið var fatnaður og miðinn á næsta leik Íslands í keppninni, gegn Ungverjum í Marseille á laugardaginn. Ferðafélagar Jóhanns Óla höfðu sem betur fer tekið vegabréf sín úr bílnum til vonar og vara og er hópurinn því enn með þau. Hópurinn fór á lögreglustöð í Saint-Étienne í nótt og tilkynnti þjófnaðinn. Í ljós kom að brotist hafði verið inn í um fjörutíu bíla sem áttu það allir sameiginlegt að vera ekki á kunnuglegum númeraplötum, plötum frá svæðinu. Meðal þeirra sem lentu í því að brotist var inn í bíl þeirra var íslensk fjölskylda þar sem þjófarnir létu greipar sópa. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00 Mest lesið „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Fleiri fréttir Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Sjá meira
Um átta þúsund íslenskir stuðningsmenn létu vel í sér heyra og gott betur á Stade Geofrroy-Guichard í gærkvöldi þar sem frækið og sögulegt jafntefli náðist gegn Portúgal á Evrópumótinu í Frakklandi. Á meðan þeir fögnuðu nýttu hins vegar bíræfnir þjófar tækifærið og brutust inn í bíla í nágrenni leikvangsins. Jóhann Óli Eiðsson, blaðamaður Vísis sem er á ferðalagi í Frakklandi í tilefni EM, var einn þeirra sem kom að brotinni rúðu í bílaleigubíl sínum á tólfta tímanum í nótt að staðartíma eftir að leik lauk. Farið hafði verið inn í bílinn og meðal þess sem var tekið var fatnaður og miðinn á næsta leik Íslands í keppninni, gegn Ungverjum í Marseille á laugardaginn. Ferðafélagar Jóhanns Óla höfðu sem betur fer tekið vegabréf sín úr bílnum til vonar og vara og er hópurinn því enn með þau. Hópurinn fór á lögreglustöð í Saint-Étienne í nótt og tilkynnti þjófnaðinn. Í ljós kom að brotist hafði verið inn í um fjörutíu bíla sem áttu það allir sameiginlegt að vera ekki á kunnuglegum númeraplötum, plötum frá svæðinu. Meðal þeirra sem lentu í því að brotist var inn í bíl þeirra var íslensk fjölskylda þar sem þjófarnir létu greipar sópa.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00 Mest lesið „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Fleiri fréttir Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Sjá meira
EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30
Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00