Kostar 34 milljarða að kaupa upp nýja samninginn hans Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2016 17:00 Neymar fagnar marki með Barcelona. Vísir/Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Barcelona og mun nýi samningurinn hans ná til 30. júní 2021. Neymar hefur spilað undanfarin þrjú tímabil með Barcelona en hann kom þangað frá brasilíska félaginu Santos. Á þessum þremur tímabilum með Barcelona hefur Neymar skorað 85 mörk fyrir félagið og unnið alls átta titla. Eins og venjan er með fótboltamenn á Spáni þá er alltaf klausa í samningi þeirra sem gefur öðrum félögum kost á því að kaupa upp samninginn. Í tilfelli Neymar eru það engar smá upphæðir. Það er hægt að kaupa nýja samninginn hans fyrir 200 milljónir evra á fyrsta ári, 222 milljónir evra á öðru ári og svo fyrir 250 milljónir evra á þremur síðustu árum hans. 250 milljónir evra eru 34 milljarðar í íslenskum krónum. Neymar hefur staðið sig vel með Börsungum. Hann skorað 15 mörk á fyrsta tímabilinu, 39 mörk á öðru tímabili sínu og svo 31 mark á síðasta tímabili. Hann hefur skorað þessi 85 mörk í 140 leikjum. Neymar hefur unnið spænsku deildina tvisvar, spænska bikarinn tvisvar auk þess að vinna bæði Meistaradeildina og Heimsmeistarakeppni félagsliða. Næst á dagskrá hjá Neymar er að hjálpa brasilíska landsliðinu að vinna gull á Ólympíuleikunum á heimavelli en leikarnir fara fram í Ríó í ágúst.[OFFICIAL ANNOUNCEMENT] @NeymarJr will continue at @FCBarcelona until 2021 #Neymar2021 https://t.co/kuQEY9CDiE pic.twitter.com/ASxjzWZfAa— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 1, 2016 [INFOGRAPHIC] @neymarjr's three seasons, by the numbers #Neymar2021 pic.twitter.com/jcohwpjZUr— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 1, 2016 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Ólympíuleikar 2016 í Ríó Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Barcelona og mun nýi samningurinn hans ná til 30. júní 2021. Neymar hefur spilað undanfarin þrjú tímabil með Barcelona en hann kom þangað frá brasilíska félaginu Santos. Á þessum þremur tímabilum með Barcelona hefur Neymar skorað 85 mörk fyrir félagið og unnið alls átta titla. Eins og venjan er með fótboltamenn á Spáni þá er alltaf klausa í samningi þeirra sem gefur öðrum félögum kost á því að kaupa upp samninginn. Í tilfelli Neymar eru það engar smá upphæðir. Það er hægt að kaupa nýja samninginn hans fyrir 200 milljónir evra á fyrsta ári, 222 milljónir evra á öðru ári og svo fyrir 250 milljónir evra á þremur síðustu árum hans. 250 milljónir evra eru 34 milljarðar í íslenskum krónum. Neymar hefur staðið sig vel með Börsungum. Hann skorað 15 mörk á fyrsta tímabilinu, 39 mörk á öðru tímabili sínu og svo 31 mark á síðasta tímabili. Hann hefur skorað þessi 85 mörk í 140 leikjum. Neymar hefur unnið spænsku deildina tvisvar, spænska bikarinn tvisvar auk þess að vinna bæði Meistaradeildina og Heimsmeistarakeppni félagsliða. Næst á dagskrá hjá Neymar er að hjálpa brasilíska landsliðinu að vinna gull á Ólympíuleikunum á heimavelli en leikarnir fara fram í Ríó í ágúst.[OFFICIAL ANNOUNCEMENT] @NeymarJr will continue at @FCBarcelona until 2021 #Neymar2021 https://t.co/kuQEY9CDiE pic.twitter.com/ASxjzWZfAa— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 1, 2016 [INFOGRAPHIC] @neymarjr's three seasons, by the numbers #Neymar2021 pic.twitter.com/jcohwpjZUr— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 1, 2016
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Ólympíuleikar 2016 í Ríó Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira