„Verðum að fara að taka okkur taki“ Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2016 17:12 Vísir/afp „Nú er komið að þeim tímapunkti að við verðum að fara að taka okkur taki, öll sömul, og fylgjast með umhverfinu í kringum okkur er við erum úti í umferðinni.“ Þetta segir í Facebook færslu Lögreglunnar á Suðurnesjum. Tilefni skrifanna eru „galnir“ ökumenn á Pokémon veiðum. Um helgina var ökumaður stöðvaður þar sem hann hafði ekið gegn einstefnu. Hann var á rúntinum með kærustu sinni og voru þau að veiða Pokémona í leiknum Pokémon Go, sem er öllu að tröllríða um þessar mundir. „Nú er sumar og mikið af börnum og fólki á götum og gangstéttum og vitandi það að ökumenn eru farnir á Pokemon veiðar á bílunum sínum er galið. Allir vita hættuna sem getur skapast við það að vera í símanum og aka bifreið á sama tíma og er ekkert það mikilvægt að það megi ekki bíða í nokkrar mínútur.“ Lögreglan segir að sé Pokémon það mikilvægt að það megi ekki bíða í nokkrar mínútur sé hægt að fara út í kant eða ganga. „Svo skilst okkur að þetta Pokemon æði sé hin besta hreyfing og viljum við hvetja fólk til að fara út og ganga um bæinn í leit af þessum verum.“ Pokemon Go Tengdar fréttir Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Er að missa vitið á Pokémonþjálfurum en getur ekki hætt í leiknum Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni. 13. júlí 2016 10:59 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16. júlí 2016 13:16 Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15. júlí 2016 14:45 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
„Nú er komið að þeim tímapunkti að við verðum að fara að taka okkur taki, öll sömul, og fylgjast með umhverfinu í kringum okkur er við erum úti í umferðinni.“ Þetta segir í Facebook færslu Lögreglunnar á Suðurnesjum. Tilefni skrifanna eru „galnir“ ökumenn á Pokémon veiðum. Um helgina var ökumaður stöðvaður þar sem hann hafði ekið gegn einstefnu. Hann var á rúntinum með kærustu sinni og voru þau að veiða Pokémona í leiknum Pokémon Go, sem er öllu að tröllríða um þessar mundir. „Nú er sumar og mikið af börnum og fólki á götum og gangstéttum og vitandi það að ökumenn eru farnir á Pokemon veiðar á bílunum sínum er galið. Allir vita hættuna sem getur skapast við það að vera í símanum og aka bifreið á sama tíma og er ekkert það mikilvægt að það megi ekki bíða í nokkrar mínútur.“ Lögreglan segir að sé Pokémon það mikilvægt að það megi ekki bíða í nokkrar mínútur sé hægt að fara út í kant eða ganga. „Svo skilst okkur að þetta Pokemon æði sé hin besta hreyfing og viljum við hvetja fólk til að fara út og ganga um bæinn í leit af þessum verum.“
Pokemon Go Tengdar fréttir Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Er að missa vitið á Pokémonþjálfurum en getur ekki hætt í leiknum Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni. 13. júlí 2016 10:59 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16. júlí 2016 13:16 Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15. júlí 2016 14:45 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12
Er að missa vitið á Pokémonþjálfurum en getur ekki hætt í leiknum Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni. 13. júlí 2016 10:59
Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36
Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16. júlí 2016 13:16
Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15. júlí 2016 14:45