Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Birgir Örn Steinarsson skrifar 17. júlí 2016 17:36 Hópur fólks mætti á Klambratún annan daginn í röð til þess að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go. Leikurinn kom út á Íslandi í gær og var álagið slíkt að netþjónar leikjafyrirtækisins Pokémon Video Games lá niðri í lengri tíma. Það kom aftur fyrir í dag en leikurinn var gefinn út samtímis í um 25 löndum. Svo virðist sem aðsóknin sem meiri en nokkurn óraði fyrir.Svo virðist vera að útivist sé hin nýja skemmtun tölvuleikjaspilara um allan heim.Vísir/Hanna AndrésdóttirTölvuleikjaspilarar sjást nú utandyraÍ dag safnaðist fjöldi manns aftur saman á Klambratúni en svo virðist vera að þar sé góður staður til þess að setja niður beitur fyrir Pókemona en svo kallast smáfígúrurnar sem allt snýst um í leiknum. Auglýst hafði verið í gær að það yrðu aftur Pókemon veiðar á Klambratúni klukkan 14:00 í dag og var mæting góð á staðinn. Margir hengu á túninu fram eftir degi við iðjuna. Aðsókn Íslendinga í leikinn virðist vera gífurleg en víðs vegar um borgina má sjá fólk á vappi með símana sína í leit að Pókemonum. Leikurinn er byltingarkenndur að því leyti að hann lokkar leikjaspilara út úr húsum sínum, eykur almenn samskipti og fær ótrúlegasta fólk til þess að hreyfa sig og stunda útivist.Fjallað var um leikinn í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi en innslagið má sjá hér fyrir neðan. Pokemon Go Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Hópur fólks mætti á Klambratún annan daginn í röð til þess að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go. Leikurinn kom út á Íslandi í gær og var álagið slíkt að netþjónar leikjafyrirtækisins Pokémon Video Games lá niðri í lengri tíma. Það kom aftur fyrir í dag en leikurinn var gefinn út samtímis í um 25 löndum. Svo virðist sem aðsóknin sem meiri en nokkurn óraði fyrir.Svo virðist vera að útivist sé hin nýja skemmtun tölvuleikjaspilara um allan heim.Vísir/Hanna AndrésdóttirTölvuleikjaspilarar sjást nú utandyraÍ dag safnaðist fjöldi manns aftur saman á Klambratúni en svo virðist vera að þar sé góður staður til þess að setja niður beitur fyrir Pókemona en svo kallast smáfígúrurnar sem allt snýst um í leiknum. Auglýst hafði verið í gær að það yrðu aftur Pókemon veiðar á Klambratúni klukkan 14:00 í dag og var mæting góð á staðinn. Margir hengu á túninu fram eftir degi við iðjuna. Aðsókn Íslendinga í leikinn virðist vera gífurleg en víðs vegar um borgina má sjá fólk á vappi með símana sína í leit að Pókemonum. Leikurinn er byltingarkenndur að því leyti að hann lokkar leikjaspilara út úr húsum sínum, eykur almenn samskipti og fær ótrúlegasta fólk til þess að hreyfa sig og stunda útivist.Fjallað var um leikinn í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi en innslagið má sjá hér fyrir neðan.
Pokemon Go Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira