FH-banarnir í erfiðri stöðu | Strákarnir hans Rodgers í góðum málum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2016 20:55 Dundalk hefur komið mjög á óvart í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. vísir/eyþór FH-banarnir í Dundalk eiga erfitt verkefni fyrir höndum í seinni leiknum gegn Legia Varsjá í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 tap á heimavelli í fyrri leiknum. Staða Íranna er því afar erfið en jafnvel þótt liðið komist ekki í Meistaradeildina fær það sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Celtic er komið með annan fótinn í riðlakeppnina eftir 5-2 sigur á Hapoel Be'er Sheva frá Ísrael í fyrri leik liðanna. Lærisveinar Brendans Rodgers voru komnir í 3-0 í hálfleik og Ísralsmönnunum tókst ekki að koma til baka úr þeirri stöðu. Porto og Roma skildu jöfn, 1-1, í hörkuleik á Drekavöllum. Roma komst yfir með sjálfsmarki Brasilíumannsins Felipe á 21. mínútu. Tuttugu mínútum síðar fékk Thomas Vermaelen, sem er nýgenginn í raðir Roma frá Barcelona, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Einum fleiri tókst Portúgölunum að jafna metin þegar Andre Silva skoraði úr vítaspyrnu á 61. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og lyktaði leiknum með 1-1 jafntefli. Þá vann búlgarska liðið Ludogorets 2-0 sigur á Viktoria Plzen frá Tékklandi og Monaco bar sigurorð af Villarreal með tveimur mörkum gegn einu á útivelli.Úrslit kvöldsins: Dundalk 0-2 Legia Varsjá Celtic 5-2 Hapoel Be'er Sheva Porto 1-1 Roma Ludogorets 2-0 Viktoria Plzen Villarreal 1-2 Monaco Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld. 16. ágúst 2016 20:45 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
FH-banarnir í Dundalk eiga erfitt verkefni fyrir höndum í seinni leiknum gegn Legia Varsjá í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 tap á heimavelli í fyrri leiknum. Staða Íranna er því afar erfið en jafnvel þótt liðið komist ekki í Meistaradeildina fær það sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Celtic er komið með annan fótinn í riðlakeppnina eftir 5-2 sigur á Hapoel Be'er Sheva frá Ísrael í fyrri leik liðanna. Lærisveinar Brendans Rodgers voru komnir í 3-0 í hálfleik og Ísralsmönnunum tókst ekki að koma til baka úr þeirri stöðu. Porto og Roma skildu jöfn, 1-1, í hörkuleik á Drekavöllum. Roma komst yfir með sjálfsmarki Brasilíumannsins Felipe á 21. mínútu. Tuttugu mínútum síðar fékk Thomas Vermaelen, sem er nýgenginn í raðir Roma frá Barcelona, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Einum fleiri tókst Portúgölunum að jafna metin þegar Andre Silva skoraði úr vítaspyrnu á 61. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og lyktaði leiknum með 1-1 jafntefli. Þá vann búlgarska liðið Ludogorets 2-0 sigur á Viktoria Plzen frá Tékklandi og Monaco bar sigurorð af Villarreal með tveimur mörkum gegn einu á útivelli.Úrslit kvöldsins: Dundalk 0-2 Legia Varsjá Celtic 5-2 Hapoel Be'er Sheva Porto 1-1 Roma Ludogorets 2-0 Viktoria Plzen Villarreal 1-2 Monaco
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld. 16. ágúst 2016 20:45 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld. 16. ágúst 2016 20:45