Pochettino: Vantaði alla ástríðu Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2016 10:00 Mauricio Pochettino svekktur á hliðarlínunni í gærkvöldi. vísir/getty Endurkoma Tottenham í Meistaradeild Evrópu í fótbolta gekk ekki vel en liðið tapaði á „heimavelli“ fyrir Monaco frá Frakklandi, 2-1. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Tottenham var miklu betra liðið í leiknum og var meira með boltann en skapaði lítið af færum og fékk á sig tvö mörk þökk sé slökum varnarleik. Lundúnarliðið spilar heimaleiki sína í Meistaradeildinni á Wembley þar sem unnið er að endurbótum á White Hart Lane en 85.000 manns voru mættir á leikinn í gær. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, datt ekki til hugar eftir leikinn að nota Wembley sem ástæðu fyrir tapinu vegna þeirrar staðreyndar að liðið fékk ekki alvöru heimaleik. „Það er bara afsökun. Fótboltinn er spilaður á vellinum - á grasinu. Við verðum að bæta okkur og læra að við getum ekki fengið á okkur svona mörk eins og við gerðum,“ sagði Argentínumaðurinn eftir leikinn. „Við verðum að vera ákveðnari þegar við erum með boltann og líka þegar við komumst í stöður þar sem við getum skorað.“ „Við þurfum að sýna meira hungur og meiri ástríðu. Okkur skorti alla ástríðu í dag,“ sagði Mauricio Pochettino. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00 Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Endurkoma Tottenham í Meistaradeild Evrópu í fótbolta gekk ekki vel en liðið tapaði á „heimavelli“ fyrir Monaco frá Frakklandi, 2-1. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Tottenham var miklu betra liðið í leiknum og var meira með boltann en skapaði lítið af færum og fékk á sig tvö mörk þökk sé slökum varnarleik. Lundúnarliðið spilar heimaleiki sína í Meistaradeildinni á Wembley þar sem unnið er að endurbótum á White Hart Lane en 85.000 manns voru mættir á leikinn í gær. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, datt ekki til hugar eftir leikinn að nota Wembley sem ástæðu fyrir tapinu vegna þeirrar staðreyndar að liðið fékk ekki alvöru heimaleik. „Það er bara afsökun. Fótboltinn er spilaður á vellinum - á grasinu. Við verðum að bæta okkur og læra að við getum ekki fengið á okkur svona mörk eins og við gerðum,“ sagði Argentínumaðurinn eftir leikinn. „Við verðum að vera ákveðnari þegar við erum með boltann og líka þegar við komumst í stöður þar sem við getum skorað.“ „Við þurfum að sýna meira hungur og meiri ástríðu. Okkur skorti alla ástríðu í dag,“ sagði Mauricio Pochettino.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00 Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45
Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00