Wenger: Gott stig fyrir okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2016 22:05 Wenger hafði sína menn hafa spilað betur í seinni hálfleik en þeim fyrri. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Arsenal lenti undir eftir aðeins 42 sekúndur en kom til baka og Alexis Sánchez tryggði liðinu stig þegar hann jafnaði metin 13 mínútum fyrir leikslok. „Við vildum byrja leikinn á háu tempói en við lentum undir eftir mínútu. Þeir keyrðu yfir okkur á 20 mínútna kafla, byrjuðu miklu betur en við stóðum þetta af okkur,“ sagði Wenger eftir leik. Hann kvaðst sáttur með hvernig hans menn spiluðu seinni hálfleikinn. „Við spiluðum miklu betur í seinni hálfleik en þeir duttu reyndar aðeins niður líka. Við fórum með liðið mjög hátt á völlinn og vorum berskjaldaðir fyrir skyndisóknum. En þetta er gott stig fyrir okkur,“ sagði Wenger sem stillti Sánchez upp sem fremsta manni í kvöld. „Þú verður að berjast þegar þú ert á útivelli og Sánchez gerði vel. Hann var einmana á köflum en þetta var auðveldara fyrir hann í seinni hálfleik.“ Marco Verratti og Oliver Giroud voru báðir reknir af velli í uppbótartíma en það var óljóst hvað þeir gerðu til að verðskulda rauða spjöldin. „Ég skildi ekki rauðu spjöldin. Giroud segist ekki hafa gert neitt. Við þurfum að skoða þetta aftur. Ég trúi Giroud,“ sagði Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Arsenal lenti undir eftir aðeins 42 sekúndur en kom til baka og Alexis Sánchez tryggði liðinu stig þegar hann jafnaði metin 13 mínútum fyrir leikslok. „Við vildum byrja leikinn á háu tempói en við lentum undir eftir mínútu. Þeir keyrðu yfir okkur á 20 mínútna kafla, byrjuðu miklu betur en við stóðum þetta af okkur,“ sagði Wenger eftir leik. Hann kvaðst sáttur með hvernig hans menn spiluðu seinni hálfleikinn. „Við spiluðum miklu betur í seinni hálfleik en þeir duttu reyndar aðeins niður líka. Við fórum með liðið mjög hátt á völlinn og vorum berskjaldaðir fyrir skyndisóknum. En þetta er gott stig fyrir okkur,“ sagði Wenger sem stillti Sánchez upp sem fremsta manni í kvöld. „Þú verður að berjast þegar þú ert á útivelli og Sánchez gerði vel. Hann var einmana á köflum en þetta var auðveldara fyrir hann í seinni hálfleik.“ Marco Verratti og Oliver Giroud voru báðir reknir af velli í uppbótartíma en það var óljóst hvað þeir gerðu til að verðskulda rauða spjöldin. „Ég skildi ekki rauðu spjöldin. Giroud segist ekki hafa gert neitt. Við þurfum að skoða þetta aftur. Ég trúi Giroud,“ sagði Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30