Eigandi Leicester skellti sjálfum sér á forsíðuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2016 17:30 Srivaddhanaprabha keypti Leicester í ágúst 2010. vísir/getty Það verður stór stund á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City leikur sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Ensku meistararnir mæta þá Porto frá Portúgal. Þetta er jómfrúartímabil Leicester í Meistaradeildinni en liðið vann 0-3 útisigur á Club Brugge í fyrsta leik sínum í G-riðli. Það verður mikið um dýrðir á King Power vellinum í kvöld og m.a. var gefin út vegleg leikskrá fyrir leikinn. Það er s.s. ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er framan á leikskránni. Og það er engin smá mynd eins og sjá má hér að neðan. Tælendingurinn er bókstaflega í aðalhlutverki.Leikur Leicester og Porto hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. First ever @uefachampionsleague programme at Leicester. Thought Ranieri might be on the cover rather than the owner. A photo posted by Gary Lineker (@garylineker) on Sep 27, 2016 at 9:25am PDT Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ranieri með myndir af öllum hinum stjórunum í ensku úrvalsdeildinni á skrifstofunni sinni Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, tók hús á Claudio Ranieri, knattspyrnustjóra Leicester City í dag. 26. september 2016 13:45 Messan: Var Fuchs ekkert að horfa á EM? | Myndband Paul Pogba skoraði skallamark gegn Leicester en síðast skoraði hann á móti Íslandi á EM. 27. september 2016 14:30 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Það verður stór stund á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City leikur sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Ensku meistararnir mæta þá Porto frá Portúgal. Þetta er jómfrúartímabil Leicester í Meistaradeildinni en liðið vann 0-3 útisigur á Club Brugge í fyrsta leik sínum í G-riðli. Það verður mikið um dýrðir á King Power vellinum í kvöld og m.a. var gefin út vegleg leikskrá fyrir leikinn. Það er s.s. ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er framan á leikskránni. Og það er engin smá mynd eins og sjá má hér að neðan. Tælendingurinn er bókstaflega í aðalhlutverki.Leikur Leicester og Porto hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. First ever @uefachampionsleague programme at Leicester. Thought Ranieri might be on the cover rather than the owner. A photo posted by Gary Lineker (@garylineker) on Sep 27, 2016 at 9:25am PDT
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ranieri með myndir af öllum hinum stjórunum í ensku úrvalsdeildinni á skrifstofunni sinni Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, tók hús á Claudio Ranieri, knattspyrnustjóra Leicester City í dag. 26. september 2016 13:45 Messan: Var Fuchs ekkert að horfa á EM? | Myndband Paul Pogba skoraði skallamark gegn Leicester en síðast skoraði hann á móti Íslandi á EM. 27. september 2016 14:30 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Ranieri með myndir af öllum hinum stjórunum í ensku úrvalsdeildinni á skrifstofunni sinni Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, tók hús á Claudio Ranieri, knattspyrnustjóra Leicester City í dag. 26. september 2016 13:45
Messan: Var Fuchs ekkert að horfa á EM? | Myndband Paul Pogba skoraði skallamark gegn Leicester en síðast skoraði hann á móti Íslandi á EM. 27. september 2016 14:30
Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45