Báðar súperstjörnurnar með nýjan samning hjá Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2016 10:45 Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. Vísir/EPA Enskir og spænskir fjölmiðlar eru mjög duglegir að velta sér upp úr framtíðinni hjá súperstjörnum Real Madrid liðsins en nú lítur út fyrir að tveir af bestu leikmönnum heims ætli að spila áfram á Santiago Bernabéu. Cristiano Ronaldo og Gareth Bale hafa báðir gengið frá nýjum samningum við Real Madrid ef marka má fréttir frá Spáni en þeir hafa báðir sem dæmi verið ítrekað orðaðir við lið Manchester United. Real Madrid hefur ekki gert nýju samningana opinbera en útvarpsstöðin Cope á Spáni hefur heimildir fyrir því að báðir leikmennirnir séu búnir að skrifa undir. Real Madrid hefur samkvæmt fréttum frá Spáni boðið Gareth Bale 91 milljón punda samning til að koma í veg fyrir að hann vilji fara til Manchester United næsta sumar. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti gert samning til ársins 2021 en hann verður þá orðinn 36 ára gamall og líklega kominn nálægt endastöð á ferlinum. Svona samningur ætti jafnframt að loka á þann möguleika á að Ronaldo fari til Kína eða í bandarísku deildina sem hefur hingað til þótt vera líklegt næsta skref fyrir Portúgalann. Cristiano Ronaldo hefur verið orðaður við sitt gamla félag Manchester United alveg eins og Bale en hann og Jose Mourinho þekkjast vel síðan Portúgalarnir unnu saman hjá Real Madrid. Miðjumennirnir frábæru, Toni Kroos og Luka Modric, eru einnig að bíða eftir því að ganga frá nýjum samning við Real Madrid og gangi þetta allt í gegn er ljóst að kjarni Real Madrid liðsins mun haldast óbreyttur næstu árin. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Enskir og spænskir fjölmiðlar eru mjög duglegir að velta sér upp úr framtíðinni hjá súperstjörnum Real Madrid liðsins en nú lítur út fyrir að tveir af bestu leikmönnum heims ætli að spila áfram á Santiago Bernabéu. Cristiano Ronaldo og Gareth Bale hafa báðir gengið frá nýjum samningum við Real Madrid ef marka má fréttir frá Spáni en þeir hafa báðir sem dæmi verið ítrekað orðaðir við lið Manchester United. Real Madrid hefur ekki gert nýju samningana opinbera en útvarpsstöðin Cope á Spáni hefur heimildir fyrir því að báðir leikmennirnir séu búnir að skrifa undir. Real Madrid hefur samkvæmt fréttum frá Spáni boðið Gareth Bale 91 milljón punda samning til að koma í veg fyrir að hann vilji fara til Manchester United næsta sumar. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti gert samning til ársins 2021 en hann verður þá orðinn 36 ára gamall og líklega kominn nálægt endastöð á ferlinum. Svona samningur ætti jafnframt að loka á þann möguleika á að Ronaldo fari til Kína eða í bandarísku deildina sem hefur hingað til þótt vera líklegt næsta skref fyrir Portúgalann. Cristiano Ronaldo hefur verið orðaður við sitt gamla félag Manchester United alveg eins og Bale en hann og Jose Mourinho þekkjast vel síðan Portúgalarnir unnu saman hjá Real Madrid. Miðjumennirnir frábæru, Toni Kroos og Luka Modric, eru einnig að bíða eftir því að ganga frá nýjum samning við Real Madrid og gangi þetta allt í gegn er ljóst að kjarni Real Madrid liðsins mun haldast óbreyttur næstu árin.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira