Upplausn í bandarískum stjórnmálum mun halda áfram óháð úrslitum í kosningunum Una Sighvatsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 21:00 Allan Rivlin rekur hugveituna Zen Political Research Center, en hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá ríkisstjórn Bill Clinton. Allan er því demókrati en fyrst og fremst er hann kosningasérfræðingur og hann telur forsetakjörið í ár vera birtingarmynd mun djúpstæðari vanda í bandarískum stjórnmálum . „Það er upplausn í bandarískum stjórnmálum sem hefur leitt til þess að kosningarnar eru þær óvinsælustu nokkurn tímann, en aðdragandinn er langur. Bandaríska ríkisstjórnin virkar ekki, starfsemin er brotin. Ekki mölbrotin en hefur verið að brotna í lengri tíma og ástandið versnar stöðugt.“ Þessa upplausn má að mati Allans rekja til þess að almenningur treystir ekki lengur kerfinu á sama hátt og áður. Við þessu sé því miður engin augljós lausn . „Fólk treystir ríkisstjórninni ekki lengur og treystir ekki fjölmiðlum.“ Það muni ekki breytast ef Hillary Clinton verður kosin og Trump tapar. Upplausnin mun halda áfram. Hræðsluáróðurinn sem notaður hefur verið á báða bóga er þó orðum aukinn að mati Allans, því þótt hrikti í stoðum kerfisins sé lýðræðið í Bandaríkjunum byggt á nógu sterkum grunni til að verjast því. Þetta þýðir hinsvegar að hvorugt forsetaefni er líklegt til þess að koma miklu í verk á kjörtímabilinu, því þingið mun beita sér gegn því. Upplausnin mun því gerjast áfram að mati Allans og hugsanlega strax daginn eftir kosningar, fari svo að Clinton vinni eins og líkur benda til „Ég held að það sé góður möguleiki á því að eftir mjög jafnar kosningar, þar sem úrslit verða tvísýn í nokkrum lykilríkjum, að öflin á bak við Trump muni leita réttar síns fyrir dómstólum.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Sjá meira
Allan Rivlin rekur hugveituna Zen Political Research Center, en hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá ríkisstjórn Bill Clinton. Allan er því demókrati en fyrst og fremst er hann kosningasérfræðingur og hann telur forsetakjörið í ár vera birtingarmynd mun djúpstæðari vanda í bandarískum stjórnmálum . „Það er upplausn í bandarískum stjórnmálum sem hefur leitt til þess að kosningarnar eru þær óvinsælustu nokkurn tímann, en aðdragandinn er langur. Bandaríska ríkisstjórnin virkar ekki, starfsemin er brotin. Ekki mölbrotin en hefur verið að brotna í lengri tíma og ástandið versnar stöðugt.“ Þessa upplausn má að mati Allans rekja til þess að almenningur treystir ekki lengur kerfinu á sama hátt og áður. Við þessu sé því miður engin augljós lausn . „Fólk treystir ríkisstjórninni ekki lengur og treystir ekki fjölmiðlum.“ Það muni ekki breytast ef Hillary Clinton verður kosin og Trump tapar. Upplausnin mun halda áfram. Hræðsluáróðurinn sem notaður hefur verið á báða bóga er þó orðum aukinn að mati Allans, því þótt hrikti í stoðum kerfisins sé lýðræðið í Bandaríkjunum byggt á nógu sterkum grunni til að verjast því. Þetta þýðir hinsvegar að hvorugt forsetaefni er líklegt til þess að koma miklu í verk á kjörtímabilinu, því þingið mun beita sér gegn því. Upplausnin mun því gerjast áfram að mati Allans og hugsanlega strax daginn eftir kosningar, fari svo að Clinton vinni eins og líkur benda til „Ég held að það sé góður möguleiki á því að eftir mjög jafnar kosningar, þar sem úrslit verða tvísýn í nokkrum lykilríkjum, að öflin á bak við Trump muni leita réttar síns fyrir dómstólum.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Sjá meira