Kjararáð bætir 250 milljónum við eftirlaun þingmanna og ráðherra Garðar Örn Úlfarsson skrifar 3. nóvember 2016 07:00 Ráðherrar og þingmenn fyrir apríl 2009 fá stærri bita af þjóðarkökunni í eftirlaun með ákvörðun kjararáðs. vísir/stefán Ákvörðun kjararáðs um hækkun ráðherralauna og þingfararkaups leiðir sjálfkrafa til þess að kostnaður ríkisins vegna eftirlauna fyrrverandi ráðherra og þingmanna hækkar um samtals 250 milljónir króna á ári. Samkvæmt upplýsingum frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins fengu 223 einstaklingar á síðustu tveimur mánuðum greidd eftirlaun vegna setu á Alþingi og 57 einstaklingar fyrir að gegna ráðherraembætti fyrir apríl 2009. Þá voru eldri lög um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara afnumin. Í þeim fólst að eftirlaunarétturinn miðast við þingfararkaup hverju sinni. Eftir apríl 2009 greiða alþingismenn í A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Þeir ávinna sér þar réttindi eins og aðrir greiðendur og njóta engra sérréttinda. Miðað við síðustu tvo mánuði fengu áðurnefndir 223 fyrrverandi þingmenn samtals greiddar 35,3 milljónir króna í eftirlaun á mánuði. LSR segir að með 44,3 prósenta hækkun kjararáðs á þingfararkaupi hækki mánaðarlegar greiðslur til þessa hóps um 15,6 milljónir og verði samtals 50,9 milljónir. Mánaðarleg útgjöld LSR vegna ráðherranna 57 voru 16,6 milljónir króna en verða 22,5 milljónir með hækkuninni sem nemur 5,9 milljónum. Samtals hækka eftirlaun þessa hóps um 21,5 milljónir króna mánaðarlega. Það samsvarar 258 milljónum á ári. Tekið skal fram að réttindi þeirra einstaklinga sem tilheyra nefndum hópum fyrrverandi þingmanna og ráðherra eru mismikil eftir því hversu lengi þeir gegndu þingmennsku eða sátu í stóli ráðherra. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Kjararáð Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Ákvörðun kjararáðs um hækkun ráðherralauna og þingfararkaups leiðir sjálfkrafa til þess að kostnaður ríkisins vegna eftirlauna fyrrverandi ráðherra og þingmanna hækkar um samtals 250 milljónir króna á ári. Samkvæmt upplýsingum frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins fengu 223 einstaklingar á síðustu tveimur mánuðum greidd eftirlaun vegna setu á Alþingi og 57 einstaklingar fyrir að gegna ráðherraembætti fyrir apríl 2009. Þá voru eldri lög um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara afnumin. Í þeim fólst að eftirlaunarétturinn miðast við þingfararkaup hverju sinni. Eftir apríl 2009 greiða alþingismenn í A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Þeir ávinna sér þar réttindi eins og aðrir greiðendur og njóta engra sérréttinda. Miðað við síðustu tvo mánuði fengu áðurnefndir 223 fyrrverandi þingmenn samtals greiddar 35,3 milljónir króna í eftirlaun á mánuði. LSR segir að með 44,3 prósenta hækkun kjararáðs á þingfararkaupi hækki mánaðarlegar greiðslur til þessa hóps um 15,6 milljónir og verði samtals 50,9 milljónir. Mánaðarleg útgjöld LSR vegna ráðherranna 57 voru 16,6 milljónir króna en verða 22,5 milljónir með hækkuninni sem nemur 5,9 milljónum. Samtals hækka eftirlaun þessa hóps um 21,5 milljónir króna mánaðarlega. Það samsvarar 258 milljónum á ári. Tekið skal fram að réttindi þeirra einstaklinga sem tilheyra nefndum hópum fyrrverandi þingmanna og ráðherra eru mismikil eftir því hversu lengi þeir gegndu þingmennsku eða sátu í stóli ráðherra. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Kjararáð Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira