Nóvember heilsar mildur og þurr Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. nóvember 2016 08:32 Veðrið var ágætt í í Reykjavík gær þegar þessir ferðamenn áttu notalega stund við sjóinn. Það virðist líka ætla að viðra vel á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir/gva „Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“ Svona byrja hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag en þar er jafnframt rifjað upp að fyrir 33 árum, á þessum degi árið 1973, mældist tæplega 23 stiga hiti á Dalatanga klukkan þrjú um nótt en það er einsdæmi. Þá fór sviptivindur yfir norðurhluta Akureyrar sama mánaðardag árið 1964 og olli hann nokkru tjóni, en það er líka nokkuð óvenjulegt. Annars eru veðurhorfur á landinu þær í dag að það verða norðvestan 10 til 18 metrar á sekúndu austanlands en svo lægir síðdegis og í nótt. Annars staðar á landinu verður hæg breytileg átt og víða bjartviðri en él við norðausturströndina. Í kvöld og nótt gengur hann í suðaustan með 8 til 13 metrum á sekúndu með rigningu eða slyddu, fyrst vestan til, en þurrt norðaustan til. Hiti 0 til 8 að deginum. Veðurhorfur næstu daga:Á miðvikudag: Suðaustan 8-13 metrar á sekúndu, skýjað og rigning eða slydda sunnan og vestan til á landinu. Hiti 1 til 8 stig, en í kringum frostmark í innsveitum norðaustan lands.Á fimmtudag: Norðaustan 10-15 metrar á sekúndu suðaustan lands og á Vestfjörðum, annars mun hægari vindur. Rigning suðaustan til og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á föstudag: Norðaustanátt og dálítil él fyrir norðan og austan, en bjartviðri sunnan og vestan lands. Hiti 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga frost í innsveitum á Norður- og Austurlandi.Á laugardag: Hæg sunnanátt og víða léttskýjað, en skýjað vestan lands. Frost víða 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga hiti við suður og vesturströndina. Fer væntanlega að rigna vestast um kvöldið.Á sunnudag og mánudag: Suðvestanátt, rigning eða súld og milt veður, en þurrt austan lands. Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
„Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“ Svona byrja hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag en þar er jafnframt rifjað upp að fyrir 33 árum, á þessum degi árið 1973, mældist tæplega 23 stiga hiti á Dalatanga klukkan þrjú um nótt en það er einsdæmi. Þá fór sviptivindur yfir norðurhluta Akureyrar sama mánaðardag árið 1964 og olli hann nokkru tjóni, en það er líka nokkuð óvenjulegt. Annars eru veðurhorfur á landinu þær í dag að það verða norðvestan 10 til 18 metrar á sekúndu austanlands en svo lægir síðdegis og í nótt. Annars staðar á landinu verður hæg breytileg átt og víða bjartviðri en él við norðausturströndina. Í kvöld og nótt gengur hann í suðaustan með 8 til 13 metrum á sekúndu með rigningu eða slyddu, fyrst vestan til, en þurrt norðaustan til. Hiti 0 til 8 að deginum. Veðurhorfur næstu daga:Á miðvikudag: Suðaustan 8-13 metrar á sekúndu, skýjað og rigning eða slydda sunnan og vestan til á landinu. Hiti 1 til 8 stig, en í kringum frostmark í innsveitum norðaustan lands.Á fimmtudag: Norðaustan 10-15 metrar á sekúndu suðaustan lands og á Vestfjörðum, annars mun hægari vindur. Rigning suðaustan til og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á föstudag: Norðaustanátt og dálítil él fyrir norðan og austan, en bjartviðri sunnan og vestan lands. Hiti 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga frost í innsveitum á Norður- og Austurlandi.Á laugardag: Hæg sunnanátt og víða léttskýjað, en skýjað vestan lands. Frost víða 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga hiti við suður og vesturströndina. Fer væntanlega að rigna vestast um kvöldið.Á sunnudag og mánudag: Suðvestanátt, rigning eða súld og milt veður, en þurrt austan lands.
Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent