Borgin færir Nuuk og Þórshöfn jólatré Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2016 14:11 Reykjavikurtréð á Vaglinum í Þórshöfn í Færeyjum. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg mun í ár færa íbúum í Nuuk, höfuðborg Grænlands, íslenskt jólatré að gjöf, en þetta er í fyrsta sinn sem borginni er gefið jólatré. Borginn vill með þessu undirstrika vinasamband milli borganna. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að jólatréð hafi verið fellt á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk í byrjun nóvember og sé tíu metrar að hæð. Tréð hefur verið sett upp við Hans Lynge grunnskólann í Qinngorput hverfinu í Nuuk og mun Líf Magneudóttur, forseti borgarstjórnar, afhenda tréð við hátíðlega athöfn klukkan 16.30 að staðartíma, eða 18.30 að íslenskum tíma. Asii Chemnitz Narup, borgarstjóri Nuuk, tekur við trénu og þá verða sungnir jólasöngvar á íslensku og grænlensku og gengið í kringum jólatréð. „Á morgun kl. 15:30 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenda íbúum í Þórshöfn í Færeyjum jólatré að gjöf frá Reykvíkingum við hátíðlega athöfn á Vaglinum í miðborg Þórshafnar. Það verður í fjórða sinn sem Þórshafnarbúar fá íslenskt jólatré að gjöf sem þakkarvott fyrir þá frændsemi og vináttu sem þeir hafa sýnt Íslendingum í gegnum tíðina. Heðin Mortensen, borgarstjóri Þórshafnar, veitir trénu viðtöku fyrir hönd íbúa og sungin verða jólalög. Jólatréð var höggvið á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk fyrr í mánuðinum,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Jólafréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira
Reykjavíkurborg mun í ár færa íbúum í Nuuk, höfuðborg Grænlands, íslenskt jólatré að gjöf, en þetta er í fyrsta sinn sem borginni er gefið jólatré. Borginn vill með þessu undirstrika vinasamband milli borganna. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að jólatréð hafi verið fellt á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk í byrjun nóvember og sé tíu metrar að hæð. Tréð hefur verið sett upp við Hans Lynge grunnskólann í Qinngorput hverfinu í Nuuk og mun Líf Magneudóttur, forseti borgarstjórnar, afhenda tréð við hátíðlega athöfn klukkan 16.30 að staðartíma, eða 18.30 að íslenskum tíma. Asii Chemnitz Narup, borgarstjóri Nuuk, tekur við trénu og þá verða sungnir jólasöngvar á íslensku og grænlensku og gengið í kringum jólatréð. „Á morgun kl. 15:30 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenda íbúum í Þórshöfn í Færeyjum jólatré að gjöf frá Reykvíkingum við hátíðlega athöfn á Vaglinum í miðborg Þórshafnar. Það verður í fjórða sinn sem Þórshafnarbúar fá íslenskt jólatré að gjöf sem þakkarvott fyrir þá frændsemi og vináttu sem þeir hafa sýnt Íslendingum í gegnum tíðina. Heðin Mortensen, borgarstjóri Þórshafnar, veitir trénu viðtöku fyrir hönd íbúa og sungin verða jólalög. Jólatréð var höggvið á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk fyrr í mánuðinum,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar.
Jólafréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira