Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2016 21:45 Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. CSKA Moskva komst í 1-0 á 33. mínútu og þau úrslit hefðu tryggt liðinu sæti í Evrópudeildinni. Tottenham hafði tapað tveimur fyrstu heimaleikjum sínum í Meistaradeildinni á tímabilinu en liðið spilar Evrópuleikina á Wembley en ekki White Hart Lane. Tottenham voru ekki á því að segja skilið við Evrópu í vetur og snéru leiknum við með tveimur mörkum fyrir hálfleik. Dele Alli jafnaði metin á 38. mínútu eftir að hafa tekið snilldarlega við fyrirgjöf Christian Eriksen. Markið átti þó ekki að standa vegna rangstöðu en Tottenham menn höfðu heppnina með sér. Christian Eriksen átti einnig þátt í öðru markinu sem Harry Kane skoraði af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Danny Rose. Dele Alli var síðan maðurinn á bak við þriðja markið sem kom á 77. mínútu. Markið skráist sem sjálfsmark á Igor Akinfeev, markvörð CSKA, sem sparkaði boltanum í eigið mark eftir að hafa varið áður skot frá Dele Alli. Tottenham náði því loksins að vinna leik á Wembley og verður því í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. CSKA Moskva komst í 1-0 á 33. mínútu og þau úrslit hefðu tryggt liðinu sæti í Evrópudeildinni. Tottenham hafði tapað tveimur fyrstu heimaleikjum sínum í Meistaradeildinni á tímabilinu en liðið spilar Evrópuleikina á Wembley en ekki White Hart Lane. Tottenham voru ekki á því að segja skilið við Evrópu í vetur og snéru leiknum við með tveimur mörkum fyrir hálfleik. Dele Alli jafnaði metin á 38. mínútu eftir að hafa tekið snilldarlega við fyrirgjöf Christian Eriksen. Markið átti þó ekki að standa vegna rangstöðu en Tottenham menn höfðu heppnina með sér. Christian Eriksen átti einnig þátt í öðru markinu sem Harry Kane skoraði af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Danny Rose. Dele Alli var síðan maðurinn á bak við þriðja markið sem kom á 77. mínútu. Markið skráist sem sjálfsmark á Igor Akinfeev, markvörð CSKA, sem sparkaði boltanum í eigið mark eftir að hafa varið áður skot frá Dele Alli. Tottenham náði því loksins að vinna leik á Wembley og verður því í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira