Walcott ekki smeykur við Bayern: „Þeir vilja ekki mæta okkur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 10:30 Theo Walcott hlakkar bara til að mæta Bayern. vísir/getty Arsenal mætir Þýskalandsmeisturum Bayern München í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í gær. Arsenal á ekki góðar minningar frá leikjum sínum gegn þýska risanum undanfarin ár. Skyttunum tókst loks að vinna sinn riðil í Meistaradeildinni sem hafði ekki gerst síðan 2011 og vonaðist Lundúnaliðið eftir aðeins betri drætti í 16 liða úrslitin en raun bar vitni. Arsenal hefur ekki komist í gegnum 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Þessi lið voru saman í riðli í fyrra og vann Bayern þá annan leik liðanna, 5-1. Arsenal hafnaði í öðru sæti og dróst á móti Barcelona í 16 liða úrslitunum þar sem það fékk skell. Þrátt fyrir erfitt verkefni framundan er Theo Walcott, framherji Arsenal, hvergi banginn. „Maður þarf að spila við bestu liðin í Meistaradeildinni. Þeir vildu ekki mæta okkur heldur,“ segir Walcott sem hefur verið frábær á leiktíðinn og raðað inn mörkum. „Ég ætla ekkert að ljúga, þetta verður mjög erfitt einvígi. Við vitum alveg hversu erfitt þetta verður.“ „Við þurfum bara að líta inn á við og horfa til þess hversu mikið við erum búnir að bæta okkur frá síðustu leiktíð því við mættum Bayern fyrir ekki svo löngu. Við töpuðum, 5-1, á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð og þannig hlutir eru ekki í boði lengur. Við erum miklu betri í ár,“ segir Theo Walcott. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Arsenal mætir Þýskalandsmeisturum Bayern München í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í gær. Arsenal á ekki góðar minningar frá leikjum sínum gegn þýska risanum undanfarin ár. Skyttunum tókst loks að vinna sinn riðil í Meistaradeildinni sem hafði ekki gerst síðan 2011 og vonaðist Lundúnaliðið eftir aðeins betri drætti í 16 liða úrslitin en raun bar vitni. Arsenal hefur ekki komist í gegnum 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Þessi lið voru saman í riðli í fyrra og vann Bayern þá annan leik liðanna, 5-1. Arsenal hafnaði í öðru sæti og dróst á móti Barcelona í 16 liða úrslitunum þar sem það fékk skell. Þrátt fyrir erfitt verkefni framundan er Theo Walcott, framherji Arsenal, hvergi banginn. „Maður þarf að spila við bestu liðin í Meistaradeildinni. Þeir vildu ekki mæta okkur heldur,“ segir Walcott sem hefur verið frábær á leiktíðinn og raðað inn mörkum. „Ég ætla ekkert að ljúga, þetta verður mjög erfitt einvígi. Við vitum alveg hversu erfitt þetta verður.“ „Við þurfum bara að líta inn á við og horfa til þess hversu mikið við erum búnir að bæta okkur frá síðustu leiktíð því við mættum Bayern fyrir ekki svo löngu. Við töpuðum, 5-1, á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð og þannig hlutir eru ekki í boði lengur. Við erum miklu betri í ár,“ segir Theo Walcott.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15