Breivik fékk að faðma móður sína áður en hún lést atli ísleifsson skrifar 13. janúar 2017 11:17 Hinn 37 ára Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi árið 2012 þó að ólíklegt þykir að hann muni nokkurn tímann verða sleppt. Vísir/AFP Norski hryðjuverkamaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik fékk leyfi til að faðma móður sína þegar hún heimsótti hann í fangelsið í síðasta sinn, skömmu áður en hún lést. Frank Eide, deildarstjóri í Ila-fangelsinu, greindi frá þessu fyrir rétti í morgun þar sem mál Breivik gegn norska ríkinu er nú tekið fyrir. Í frétt VG segir að þetta sé í eina skiptið frá því að Breivik var handtekinn í Útey þann 22. júlí 2011 sem hann hafi fengið að hitta aðra manneskju án þess að glerveggur eða rimlar skilji þá að. Eide segir ákvörðunina hafa verið tekna til að Wenche Breivik, sem þá var dauðvona, fengi leyfi til að kveðja þennan heim eftir að hafa fengið að faðma son sinn í síðasta sinn. „Hann kunni vel að meta þetta,“ sagði Eide, en Wenche Breivik lést 22. mars 2013. Øystein Storrvik, lögmaður Breivik, vildi vita hvort að um undantekningartilvik hafi verið að ræða eða hvort að fangelsisyfirvöld ætli sér að rýmka reglurnar þegar kemur að samskiptum Breivik við annað fólk. Fyrr í vikunni kom fram að Breivik eigi í bréfasamskiptum við fjölda kvenna. Þannig fái hann reglulega sendar erótískar smásögur með Breivik og konunum sjálfum í aðalhlutverkum. Þá hafi hann skipst á bréfum við konu frá Svíþjóð frá árinu 2012. Konan hefur sent Breivik rúmlega 130 bréf frá 2012 og hann hafi sjálfur sent henni um þrjátíu bréf. Fyrir dómi var rætt um konuna sem „M“. Dómstóll dæmdi í vor að norska ríkið hafi brotið á mannréttindum Breivik í fangelsi. Dómnum var áfrýjað og er málið nú tekið fyrir á æðra dómstigi. Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Breivik sýndi enga iðrun fyrir áfrýjunardómstól Anders Behring Breivik sem myrti sjötíu og sjö manns í Osló og Útey árið 2011 sýndi enga iðrun fyrir norskum dómstól í dag þar sem kvartanir hans vegna aðbúnaðar í fangelsinu voru teknar fyrir. Hann viðurkennir að umkvartanir hans hafi verið settar fram til að fá vettvang til að koma róttækum þjóðernisskoðunum sínum á framfæri. 12. janúar 2017 19:21 Breivik heilsaði að nasistasið í réttarsal Réttarhöld hófust í máli Anders Behring Breivik gegn norska ríkinu í morgun. 10. janúar 2017 13:18 Breivik hefur skipst á bréfum við sænska konu frá 2012 Fram kom fyrir dómi í morgun að Anders Behring Breivik sé með fjölda mynda af konum á korktöflu í klefa sínum. 11. janúar 2017 13:59 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Norski hryðjuverkamaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik fékk leyfi til að faðma móður sína þegar hún heimsótti hann í fangelsið í síðasta sinn, skömmu áður en hún lést. Frank Eide, deildarstjóri í Ila-fangelsinu, greindi frá þessu fyrir rétti í morgun þar sem mál Breivik gegn norska ríkinu er nú tekið fyrir. Í frétt VG segir að þetta sé í eina skiptið frá því að Breivik var handtekinn í Útey þann 22. júlí 2011 sem hann hafi fengið að hitta aðra manneskju án þess að glerveggur eða rimlar skilji þá að. Eide segir ákvörðunina hafa verið tekna til að Wenche Breivik, sem þá var dauðvona, fengi leyfi til að kveðja þennan heim eftir að hafa fengið að faðma son sinn í síðasta sinn. „Hann kunni vel að meta þetta,“ sagði Eide, en Wenche Breivik lést 22. mars 2013. Øystein Storrvik, lögmaður Breivik, vildi vita hvort að um undantekningartilvik hafi verið að ræða eða hvort að fangelsisyfirvöld ætli sér að rýmka reglurnar þegar kemur að samskiptum Breivik við annað fólk. Fyrr í vikunni kom fram að Breivik eigi í bréfasamskiptum við fjölda kvenna. Þannig fái hann reglulega sendar erótískar smásögur með Breivik og konunum sjálfum í aðalhlutverkum. Þá hafi hann skipst á bréfum við konu frá Svíþjóð frá árinu 2012. Konan hefur sent Breivik rúmlega 130 bréf frá 2012 og hann hafi sjálfur sent henni um þrjátíu bréf. Fyrir dómi var rætt um konuna sem „M“. Dómstóll dæmdi í vor að norska ríkið hafi brotið á mannréttindum Breivik í fangelsi. Dómnum var áfrýjað og er málið nú tekið fyrir á æðra dómstigi.
Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Breivik sýndi enga iðrun fyrir áfrýjunardómstól Anders Behring Breivik sem myrti sjötíu og sjö manns í Osló og Útey árið 2011 sýndi enga iðrun fyrir norskum dómstól í dag þar sem kvartanir hans vegna aðbúnaðar í fangelsinu voru teknar fyrir. Hann viðurkennir að umkvartanir hans hafi verið settar fram til að fá vettvang til að koma róttækum þjóðernisskoðunum sínum á framfæri. 12. janúar 2017 19:21 Breivik heilsaði að nasistasið í réttarsal Réttarhöld hófust í máli Anders Behring Breivik gegn norska ríkinu í morgun. 10. janúar 2017 13:18 Breivik hefur skipst á bréfum við sænska konu frá 2012 Fram kom fyrir dómi í morgun að Anders Behring Breivik sé með fjölda mynda af konum á korktöflu í klefa sínum. 11. janúar 2017 13:59 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Breivik sýndi enga iðrun fyrir áfrýjunardómstól Anders Behring Breivik sem myrti sjötíu og sjö manns í Osló og Útey árið 2011 sýndi enga iðrun fyrir norskum dómstól í dag þar sem kvartanir hans vegna aðbúnaðar í fangelsinu voru teknar fyrir. Hann viðurkennir að umkvartanir hans hafi verið settar fram til að fá vettvang til að koma róttækum þjóðernisskoðunum sínum á framfæri. 12. janúar 2017 19:21
Breivik heilsaði að nasistasið í réttarsal Réttarhöld hófust í máli Anders Behring Breivik gegn norska ríkinu í morgun. 10. janúar 2017 13:18
Breivik hefur skipst á bréfum við sænska konu frá 2012 Fram kom fyrir dómi í morgun að Anders Behring Breivik sé með fjölda mynda af konum á korktöflu í klefa sínum. 11. janúar 2017 13:59