Íslendingar „ekkert svo skyldir“ Donald Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2017 21:31 Donald Trump og íslenska þjóðin. Vísir/Getty/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið ef marka má ættfræðirannsóknir Odds F. Helgason sem rakið hefur ættir þjóðhöfðingjanna tveggja. Tilefnið er fréttaflutningur þess efnis að Trump eigi ætti ættir að rekja til norrænasta svæði Bretlandseyja en móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. Norskir fjölmiðlar ráku rætur Donalds Trump til norrænna manna á sömu slóðum í gegnum móður hans, Mary Anne MacLeod, en forfaðir hennar hét Ljótur. Ætt Ljóts skiptist í tvo ættboga í gegnum syni hans, sem hétu Þorkell og Þormóður, en í skoskum ritum eru þeir nefndir Torquil og Tormod MacLeod. Oddur fór því á stúfana og rakti saman ættir Guðna Th. og Trump enda væri rétt að miða saman þjóðhöfðingjana til þess að kanna skyldleika hins nýbaka leiðtoga Bandaríkjanna við Íslendinga. „Forseti Íslands og Forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið, á meðan höfundur þessa verks er skyldur honum í 20. lið svo jú Íslendingar eru ekkert svo skyldir Trump, engar áhyggjur,“ skrifar Oddur á Facebook-síðu sína en Oddur bendir á að áhugasamir geti kannað skyldleika sinn við Donald Trump með því að kanna fjölskyldutengsl sín við Gottskálk „grimma“ Nikulásson. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Væri frekar ef einhver á Akranesi líktist Trump Örnefnin beina kastljósinu að Akranesi og nærsveitum. 22. nóvember 2016 19:57 Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21. nóvember 2016 19:02 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið ef marka má ættfræðirannsóknir Odds F. Helgason sem rakið hefur ættir þjóðhöfðingjanna tveggja. Tilefnið er fréttaflutningur þess efnis að Trump eigi ætti ættir að rekja til norrænasta svæði Bretlandseyja en móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. Norskir fjölmiðlar ráku rætur Donalds Trump til norrænna manna á sömu slóðum í gegnum móður hans, Mary Anne MacLeod, en forfaðir hennar hét Ljótur. Ætt Ljóts skiptist í tvo ættboga í gegnum syni hans, sem hétu Þorkell og Þormóður, en í skoskum ritum eru þeir nefndir Torquil og Tormod MacLeod. Oddur fór því á stúfana og rakti saman ættir Guðna Th. og Trump enda væri rétt að miða saman þjóðhöfðingjana til þess að kanna skyldleika hins nýbaka leiðtoga Bandaríkjanna við Íslendinga. „Forseti Íslands og Forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið, á meðan höfundur þessa verks er skyldur honum í 20. lið svo jú Íslendingar eru ekkert svo skyldir Trump, engar áhyggjur,“ skrifar Oddur á Facebook-síðu sína en Oddur bendir á að áhugasamir geti kannað skyldleika sinn við Donald Trump með því að kanna fjölskyldutengsl sín við Gottskálk „grimma“ Nikulásson.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Væri frekar ef einhver á Akranesi líktist Trump Örnefnin beina kastljósinu að Akranesi og nærsveitum. 22. nóvember 2016 19:57 Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21. nóvember 2016 19:02 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Væri frekar ef einhver á Akranesi líktist Trump Örnefnin beina kastljósinu að Akranesi og nærsveitum. 22. nóvember 2016 19:57
Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21. nóvember 2016 19:02