Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 22:01 Kit Harrington var hér á landi fyrr á árinu við tökur. MYND/GETTY/KEARSTIN PETERSON Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. Haft er eftir heimildarmönnum vefsíðunnar PageSix.com sem voru viðstaddir tökur að tökuliðið hafi þurft að glíma við allt að 25 gráðu frost og vindhraða upp á 45 metra á sekúndu. „Leikarnir gerðu sig klára á hótelinu og var svo ekið á tökustað 90 prósent klárir í slaginn,“ segir heimildarmaðurinn PageSix. Vindurinn gerði tökuliðinu afar erfitt fyrir og segir heimildarmaðurinn að varla hafi heyrt mannsins mál fyrir vindinum. „Það var svo mikill vindir að orðin „fuku bara“. Það þurfti allir að öskra,“ segir heimildarmaðurinn. Tökur fóru fram á Svínafellsjökli, við Jökulsárlón og í Reynisfjöru og virðist margt benda til þess að Ísland muni leika stórt hlutverk í næstu þáttaröð þáttanna geysivinsælu sem verður sú næstsíðasta í röðinni. Game of Thrones Íslandsvinir Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. 24. janúar 2017 18:36 Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. Haft er eftir heimildarmönnum vefsíðunnar PageSix.com sem voru viðstaddir tökur að tökuliðið hafi þurft að glíma við allt að 25 gráðu frost og vindhraða upp á 45 metra á sekúndu. „Leikarnir gerðu sig klára á hótelinu og var svo ekið á tökustað 90 prósent klárir í slaginn,“ segir heimildarmaðurinn PageSix. Vindurinn gerði tökuliðinu afar erfitt fyrir og segir heimildarmaðurinn að varla hafi heyrt mannsins mál fyrir vindinum. „Það var svo mikill vindir að orðin „fuku bara“. Það þurfti allir að öskra,“ segir heimildarmaðurinn. Tökur fóru fram á Svínafellsjökli, við Jökulsárlón og í Reynisfjöru og virðist margt benda til þess að Ísland muni leika stórt hlutverk í næstu þáttaröð þáttanna geysivinsælu sem verður sú næstsíðasta í röðinni.
Game of Thrones Íslandsvinir Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. 24. janúar 2017 18:36 Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00
Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. 24. janúar 2017 18:36