Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 22:31 Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 6-1 sigri á Paris Saint-Germain á Nývangi. PSG vann fyrri leikinn 4-0 og þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í kvöld var staðan 3-1, Barcelona í vil. Börsungar þurftu að skora þrjú mörk og gerðu það. Neymar skoraði tvívegis og varamaðurinn Sergi Roberto skoraði svo sjötta markið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-1 og Barcelona fer áfram, 6-5 samanlagt. Íslenskir fótboltaáhugamenn fylgdust vel með kraftaverkinu á Nývangi og voru skiljanlega agndofa.I watched @LUISENRIQUE21 say in the press conference yesterday if they can score 4 against us we can score 6!!!! Even i thought he was crazy— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 8, 2017 That was some CL nightpic.twitter.com/59nY54n4xp— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) March 8, 2017 Ég held að eigendur PSG leggi liðið niður núna. Gætu allt eins gert það. Ég held að enginn leikmaður þarna vilji sjá fótbolta framar.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 8, 2017 Knattspyrna er bara besta skemmtun í heimi. Þessi leikur Barca og PSG er bara eitthvað sem ekkert er hægt að útskýra. #ChampionsLeague— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) March 8, 2017 Djöfulinn sjálfur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef séð. Algjörlega óborganlegt. Lifi Katalónía. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2017 Þetta er fallegasta íþrótt í heimi#fotboltinet— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) March 8, 2017 STURLUN! STUUUURLUN!!!— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2017 Ef ég hefði tekið þessa mynd þá hefði ég hætt á staðnum. Hætt á toppnum! What a moment! pic.twitter.com/JAz5OahCn3— Hilmar Þór (@hilmartor) March 8, 2017 Hversu clutch er Neymar samt? Tvö mörk og assist á síðustu 2 og uppbót.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) March 8, 2017 Suarez er mesti svindlari í sögu fótboltans!— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) March 8, 2017 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 6-1 sigri á Paris Saint-Germain á Nývangi. PSG vann fyrri leikinn 4-0 og þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í kvöld var staðan 3-1, Barcelona í vil. Börsungar þurftu að skora þrjú mörk og gerðu það. Neymar skoraði tvívegis og varamaðurinn Sergi Roberto skoraði svo sjötta markið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-1 og Barcelona fer áfram, 6-5 samanlagt. Íslenskir fótboltaáhugamenn fylgdust vel með kraftaverkinu á Nývangi og voru skiljanlega agndofa.I watched @LUISENRIQUE21 say in the press conference yesterday if they can score 4 against us we can score 6!!!! Even i thought he was crazy— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 8, 2017 That was some CL nightpic.twitter.com/59nY54n4xp— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) March 8, 2017 Ég held að eigendur PSG leggi liðið niður núna. Gætu allt eins gert það. Ég held að enginn leikmaður þarna vilji sjá fótbolta framar.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 8, 2017 Knattspyrna er bara besta skemmtun í heimi. Þessi leikur Barca og PSG er bara eitthvað sem ekkert er hægt að útskýra. #ChampionsLeague— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) March 8, 2017 Djöfulinn sjálfur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef séð. Algjörlega óborganlegt. Lifi Katalónía. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2017 Þetta er fallegasta íþrótt í heimi#fotboltinet— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) March 8, 2017 STURLUN! STUUUURLUN!!!— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2017 Ef ég hefði tekið þessa mynd þá hefði ég hætt á staðnum. Hætt á toppnum! What a moment! pic.twitter.com/JAz5OahCn3— Hilmar Þór (@hilmartor) March 8, 2017 Hversu clutch er Neymar samt? Tvö mörk og assist á síðustu 2 og uppbót.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) March 8, 2017 Suarez er mesti svindlari í sögu fótboltans!— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) March 8, 2017
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó