Ráðist að leikmönnum PSG við heimkomuna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2017 08:00 Cavani og félagar eru enn að sleikja sárin. vísir/getty Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. PSG fór til Barcelona með 4-0 forskot úr fyrri leiknum en kastaði leiknum frá sér á síðustu sjö mínútunum. Stærsta endurkoma í sögu Meistaradeildarinnar. Reiðir stuðningsmenn PSG mættu úr á Bourget-flugvöllinn til þess að taka á móti leikmönnum liðsins og láta þá heyra það. Stuðningsmennirnir urðuðu yfir leikmennina við komuna til París og bílar einhverra leikmanna voru einnig skemmdir er þeir reyndu að komast til síns heima. Í yfirlýsingu frá PSG segir að leikmönnum hafi verið hótað öllu illu. Einn maður slasaðist er skelfingu lostinn leikmaður PSG reyndi að keyra í burtu en keyrði aðeins utan í stuðningsmann. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30 Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9. mars 2017 10:30 EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9. mars 2017 10:02 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30 Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9. mars 2017 12:30 Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19 Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31 Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. PSG fór til Barcelona með 4-0 forskot úr fyrri leiknum en kastaði leiknum frá sér á síðustu sjö mínútunum. Stærsta endurkoma í sögu Meistaradeildarinnar. Reiðir stuðningsmenn PSG mættu úr á Bourget-flugvöllinn til þess að taka á móti leikmönnum liðsins og láta þá heyra það. Stuðningsmennirnir urðuðu yfir leikmennina við komuna til París og bílar einhverra leikmanna voru einnig skemmdir er þeir reyndu að komast til síns heima. Í yfirlýsingu frá PSG segir að leikmönnum hafi verið hótað öllu illu. Einn maður slasaðist er skelfingu lostinn leikmaður PSG reyndi að keyra í burtu en keyrði aðeins utan í stuðningsmann.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30 Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9. mars 2017 10:30 EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9. mars 2017 10:02 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30 Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9. mars 2017 12:30 Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19 Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31 Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30
Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9. mars 2017 10:30
EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9. mars 2017 10:02
Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30
Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00
Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30
Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9. mars 2017 12:30
Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19
Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31