Hundrað milljónir fylgja nú Ronaldo á Instagram | Er það vegna þessara mynda? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2017 15:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Cristiano Ronaldo skoraði sína 47. þrennu á ferlinum í vikunni þegar hann skoraði öll mörk Real Madrid liðsins í 3-0 sigri á nágrönnum sínum í Atletico í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Ronaldo hefur þar með skorað 103 mörk í Meistaradeildinni þar af 50 þeirra í útsláttarhluta keppninnar sem er náttúrulega eindæmi. Messi hefur ekki einu sinni náð því. Hann hefur skorað átta mörk í síðustu þremur Meistaradeildinni og þrennu í tveimur síðustu. Utan vallar varð hann síðan fyrsta íþróttastjarnan til að fá hundrað milljónir fylgjenda á Instagram. Það eru aðeins tónlistakonurnar Beyonce, Taylor Swift, Ariana Grande og Selena Gomez sem hafa fleiri fylgjendur en hann. Á Instagram-síðu Cristiano Ronaldo fá aðdáendurnir aðeins að skyggnast inn í heim hans, hvort sem við erum að tala um heimili hans, fjölskyldu eða vini. Það hjálpar örugglega vinsældum hans á Instagram að Ronaldo er mjög stoltur af eigin líkama og því duglegur að henda inn myndum af sér fáklæddum. Hér fyrir neðan má sjá brot af Instagram-síðu Ronaldo. good morning A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 11, 2017 at 1:32am PDT Lunch with my little man A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 26, 2017 at 6:16am PDT Soon A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 4, 2017 at 1:30am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 31, 2017 at 11:54am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 3, 2017 at 10:16am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 7, 2017 at 11:29am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 17, 2017 at 5:09am PDT Big announcement coming @cr7limitless . Any ideas? A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 20, 2017 at 9:23am PDT It's always a pleasure to meet nice people! God bless you and your family A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 25, 2017 at 4:51am PDT Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Cristiano Ronaldo skoraði sína 47. þrennu á ferlinum í vikunni þegar hann skoraði öll mörk Real Madrid liðsins í 3-0 sigri á nágrönnum sínum í Atletico í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Ronaldo hefur þar með skorað 103 mörk í Meistaradeildinni þar af 50 þeirra í útsláttarhluta keppninnar sem er náttúrulega eindæmi. Messi hefur ekki einu sinni náð því. Hann hefur skorað átta mörk í síðustu þremur Meistaradeildinni og þrennu í tveimur síðustu. Utan vallar varð hann síðan fyrsta íþróttastjarnan til að fá hundrað milljónir fylgjenda á Instagram. Það eru aðeins tónlistakonurnar Beyonce, Taylor Swift, Ariana Grande og Selena Gomez sem hafa fleiri fylgjendur en hann. Á Instagram-síðu Cristiano Ronaldo fá aðdáendurnir aðeins að skyggnast inn í heim hans, hvort sem við erum að tala um heimili hans, fjölskyldu eða vini. Það hjálpar örugglega vinsældum hans á Instagram að Ronaldo er mjög stoltur af eigin líkama og því duglegur að henda inn myndum af sér fáklæddum. Hér fyrir neðan má sjá brot af Instagram-síðu Ronaldo. good morning A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 11, 2017 at 1:32am PDT Lunch with my little man A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 26, 2017 at 6:16am PDT Soon A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 4, 2017 at 1:30am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 31, 2017 at 11:54am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 3, 2017 at 10:16am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 7, 2017 at 11:29am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 17, 2017 at 5:09am PDT Big announcement coming @cr7limitless . Any ideas? A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 20, 2017 at 9:23am PDT It's always a pleasure to meet nice people! God bless you and your family A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 25, 2017 at 4:51am PDT
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira